Dagskráin í dag: Undanúrslit Olís-deildarinnar, Mílanóslagur í Meistaradeildinni, Besta-deildin og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. maí 2023 06:00 Eyjamenn geta komið sér í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Vísir/Hulda Margrét Það verður sannarlega nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum ágæta miðvikudegi þar sem boðið verður upp á þrettán beinar útsendingar frá morgni til kvölds. Stöð 2 Sport FH tekur á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Eyjamenn leiða einvígið 2-0. FH-ingar þujrfa því nauðsynlega á sigri að halda til að halda einvíginu á lífi, en upphitun fyrir leikinn hefst á slaginu klukkan 18:30. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar verða svo í Kaplakrika að leik loknum og gera leikinn upp. Þá verða Bestu mörkin einnig á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21:45 til að gera upp leiki dagsins í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eru farin á flug og AC Milan og Inter Milan mætast í Mílanóslag í undanúrslitum í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:35 og við skiptum yfir á San Siro stundarfjórðungi síðar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports taka svo við á ný að leik loknum og fara yfir allt það helsta. Stöð 2 Sport 5 Íslandsmeistarar Vals fá Selfyssinga í heimsókn í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 19:05 og á sama tíma mætast Þróttur og Stjarnan á hliðarrás Bestu-deildarinnar. Stöð 2 eSport Fjórða umferð BLAST.tv Paris Major mótsins í CS:GO fer fram í dag og hefst upphitun strax klukkan 09:00. Leikið verður í allan dag áður en sérstakur aukaþáttur af Stjóranum hefst klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Stöð 2 Sport FH tekur á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Eyjamenn leiða einvígið 2-0. FH-ingar þujrfa því nauðsynlega á sigri að halda til að halda einvíginu á lífi, en upphitun fyrir leikinn hefst á slaginu klukkan 18:30. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar verða svo í Kaplakrika að leik loknum og gera leikinn upp. Þá verða Bestu mörkin einnig á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21:45 til að gera upp leiki dagsins í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eru farin á flug og AC Milan og Inter Milan mætast í Mílanóslag í undanúrslitum í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:35 og við skiptum yfir á San Siro stundarfjórðungi síðar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports taka svo við á ný að leik loknum og fara yfir allt það helsta. Stöð 2 Sport 5 Íslandsmeistarar Vals fá Selfyssinga í heimsókn í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 19:05 og á sama tíma mætast Þróttur og Stjarnan á hliðarrás Bestu-deildarinnar. Stöð 2 eSport Fjórða umferð BLAST.tv Paris Major mótsins í CS:GO fer fram í dag og hefst upphitun strax klukkan 09:00. Leikið verður í allan dag áður en sérstakur aukaþáttur af Stjóranum hefst klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira