„Við sýndum karakter að koma til baka eftir erfiðar mínútur“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. apríl 2023 18:20 Arnar Pétursson á hliðarlínunni í leik dagsins Vísir/Hulda Margrét Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var svekktur eftir fjögurra marka tap gegn Ungverjum á heimavelli í umspili um laust sæti á HM 2023. „Það var ekki mikið sem kom okkur á óvart. Þegar maður sest niður eftir klukkutíma sér maður betur hvað það var í upphafi seinni hálfleiks sem gerðist sóknarlega. Við klikkuðum á dauðafærum og tveimur vítum sem var dýrt gegn svona góðu liði. Við vorum með full marga tapaða bolta sem þær refsuðu fyrir og þá komu gæðin í ljós,“ sagði Arnar Pétursson eftir leik. Ungverjaland var fjórum mörkum yfir í hálfleik en byrjaði seinni hálfleik illa og Arnar hefði viljað nýta það betur. „Við hefðum átt að halda okkur nær þeim á þeim kafla og þá hefðu lokamínúturnar þróast öðruvísi. Við sýndum karakter að koma til baka eftir erfiðar mínútur þar sem okkur tókst illa að skora. Ég var ánægður með hvernig við komum til baka og gerðum heiðarlega tilraun til að koma betur út úr þessum leik.“ Arnar var ánægður með hvernig Ísland kom til baka átta mörkum undir og munurinn fór minnst niður í tvö mörk. „Mér fannst við sækja betur á markið. Þegar okkur gekk illa í leiknum þá vorum við ekki að sækja á markið eins og við eigum að vera að gera. Varnarlega vorum við frábærar undir lokin og heilt yfir var varnarleikurinn góður,“ sagði Arnar Pétursson að lokum. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
„Það var ekki mikið sem kom okkur á óvart. Þegar maður sest niður eftir klukkutíma sér maður betur hvað það var í upphafi seinni hálfleiks sem gerðist sóknarlega. Við klikkuðum á dauðafærum og tveimur vítum sem var dýrt gegn svona góðu liði. Við vorum með full marga tapaða bolta sem þær refsuðu fyrir og þá komu gæðin í ljós,“ sagði Arnar Pétursson eftir leik. Ungverjaland var fjórum mörkum yfir í hálfleik en byrjaði seinni hálfleik illa og Arnar hefði viljað nýta það betur. „Við hefðum átt að halda okkur nær þeim á þeim kafla og þá hefðu lokamínúturnar þróast öðruvísi. Við sýndum karakter að koma til baka eftir erfiðar mínútur þar sem okkur tókst illa að skora. Ég var ánægður með hvernig við komum til baka og gerðum heiðarlega tilraun til að koma betur út úr þessum leik.“ Arnar var ánægður með hvernig Ísland kom til baka átta mörkum undir og munurinn fór minnst niður í tvö mörk. „Mér fannst við sækja betur á markið. Þegar okkur gekk illa í leiknum þá vorum við ekki að sækja á markið eins og við eigum að vera að gera. Varnarlega vorum við frábærar undir lokin og heilt yfir var varnarleikurinn góður,“ sagði Arnar Pétursson að lokum.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira