„Fáránlega mikið afrek hjá mínum mönnum“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. mars 2023 21:46 Snorri Steinn Guðjónsson var virkilega stoltur af sínum mönnum í kvöld. vísir/Diego Valsmenn urðu í kvöld deildarmeistarar í Olís-deildinni. Áttundi titilinn í röð í höfn hjá Val sem er ótrúlegt afrek. Varð þetta ljóst eftir 32-21 sigur liðsins á Gróttu í kvöld. „Sannfærandi sigur og flottir í seinni. Kannski munurinn að við nýttum færin betur og fækkuðum teiknifeilunum, það var það sem var að í fyrri hálfleik. Varnarlega frábærir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að leik loknum um frammistöðu síns liðs. Valur skoraði aðeins 13 mörk í fyrri hálfleik sem er óvenjulega lítið á þeim bænum. Aðspurður hvað hafi verið sagt í hálfleik sagði Snorri Steinn þetta. „Mér fannst við vera aðeins á handbremsunni og mér fannst ekki geisla nógu mikið af okkur. Ég bað bara menn um að sleppa sér meira lausum.“ Langt er í næsta leik hjá Val, en næsti leikur er gegn Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar þann 21. mars. Snorri Steinn segir sína menn ætla að fagna titlinum sem kom í hús í kvöld og hvílast vel fyrir næsta leik, en mikið leikjaálag hefur verið á Valsliðinu á þessu ári. „Bara mjög fínt að fá smá pásu. Við vorum að vinna hérna risastóran titil, þannig að við komum til með að fagna honum vel. Þetta er fáránlega mikið afrek hjá mínum mönnum að vera deildarmeistari, en ég tala nú ekki um í þessu álagi sem við erum búnir að vera í. Að halda sjó á báðum stöðum er eitthvað sem ég er ógeðslega stoltur af,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Olís-deild karla Valur Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Grótta 32-21 | Enn einn titillinn á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla með afar öruggum ellefu marka sigri gegn Gróttu í kvöld. Lokatölur 32-21 og Valsmenn hafa nú unnið átta titla í röð í íslenskum handbolta. 3. mars 2023 21:02 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
„Sannfærandi sigur og flottir í seinni. Kannski munurinn að við nýttum færin betur og fækkuðum teiknifeilunum, það var það sem var að í fyrri hálfleik. Varnarlega frábærir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að leik loknum um frammistöðu síns liðs. Valur skoraði aðeins 13 mörk í fyrri hálfleik sem er óvenjulega lítið á þeim bænum. Aðspurður hvað hafi verið sagt í hálfleik sagði Snorri Steinn þetta. „Mér fannst við vera aðeins á handbremsunni og mér fannst ekki geisla nógu mikið af okkur. Ég bað bara menn um að sleppa sér meira lausum.“ Langt er í næsta leik hjá Val, en næsti leikur er gegn Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar þann 21. mars. Snorri Steinn segir sína menn ætla að fagna titlinum sem kom í hús í kvöld og hvílast vel fyrir næsta leik, en mikið leikjaálag hefur verið á Valsliðinu á þessu ári. „Bara mjög fínt að fá smá pásu. Við vorum að vinna hérna risastóran titil, þannig að við komum til með að fagna honum vel. Þetta er fáránlega mikið afrek hjá mínum mönnum að vera deildarmeistari, en ég tala nú ekki um í þessu álagi sem við erum búnir að vera í. Að halda sjó á báðum stöðum er eitthvað sem ég er ógeðslega stoltur af,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Olís-deild karla Valur Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Grótta 32-21 | Enn einn titillinn á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla með afar öruggum ellefu marka sigri gegn Gróttu í kvöld. Lokatölur 32-21 og Valsmenn hafa nú unnið átta titla í röð í íslenskum handbolta. 3. mars 2023 21:02 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Leik lokið: Valur - Grótta 32-21 | Enn einn titillinn á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla með afar öruggum ellefu marka sigri gegn Gróttu í kvöld. Lokatölur 32-21 og Valsmenn hafa nú unnið átta titla í röð í íslenskum handbolta. 3. mars 2023 21:02