Baldur þjálfaði á mótinu þar sem stjörnurnar verða til Sindri Sverrisson skrifar 24. janúar 2023 12:01 Baldur Þór Ragnarsson er þjálfari Ulm í Þýskalandi og stýrir þar U18-liði félagsins sem og þróunarliði þess sem spilar í þýsku 2. deildinni. Körfuboltaþjálfarinn Baldur Þór Ragnarsson, sem stýrði Tindastóli til silfurverðlauna í Subway-deildinni í fyrra, varð um helgina fyrsti íslenski þjálfarinn til að fá að stýra liði á Euroleague Next Generation mótinu. Mótið hefur farið fram frá árinu 2002 og á því spila 34 bestu körfuknattleikslið Evrópu í flokki 18 ára og yngri. Mótið fær mikla athygli og meðal annars fylgist mikill fjöldi útsendara NBA-félaga með. Íslenskir leikmenn hafa spilað á mótinu, í það minnsta Haukur Helgi Pálsson og Kristinn Pálsson, en Baldur er fyrstur íslenskra þjálfara til að stýra liði á mótinu. Baldur hefur frá því síðasta sumar þjálfað bæði U18- og þróunarlið þýska félagsins Ratiopharm Ulm sem fékk boð á mótið. Liðið lék í átta liða móti í München og mætti sannkölluðum stórveldum eða U18-liðum Real Madrid, þýska liðsins Alba Berlín, ítalska liðsins Milan og gríska liðsins Panathinaikos. Ulm náði að vinna einn sigur, 84-67 gegn Milan, en tapaði öðrum leikjum. Real Madrid vann riðilinn og komst áfram í keppninni. Hugo Gonzalez var valinn verðmætasti leikmaður riðilsins en hann skoraði 22 stig, tók þrjú fráköst og stal boltanum fjórum sinnum í 84-64 sigri gegn Zalgiris frá Litháen í úrslitaleiknum. Leikið er í fjórum riðlum í Euroleague Next Generation og kemst sigurlið hvers þeirra áfram í 8-liða úrslit keppninnar, auk ríkjandi meistara Mega Mozzart frá Serbíu og þriggja liða sem fá sérstök boðsæti. Í 8-liða úrslitunum verður leikið í tveimur fjögurra liða riðlum og sigurvegarar riðlanna mætast svo í sömu höll og úrslitaleikur EuroLeague fer fram í. Körfubolti Þýski körfuboltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Mótið hefur farið fram frá árinu 2002 og á því spila 34 bestu körfuknattleikslið Evrópu í flokki 18 ára og yngri. Mótið fær mikla athygli og meðal annars fylgist mikill fjöldi útsendara NBA-félaga með. Íslenskir leikmenn hafa spilað á mótinu, í það minnsta Haukur Helgi Pálsson og Kristinn Pálsson, en Baldur er fyrstur íslenskra þjálfara til að stýra liði á mótinu. Baldur hefur frá því síðasta sumar þjálfað bæði U18- og þróunarlið þýska félagsins Ratiopharm Ulm sem fékk boð á mótið. Liðið lék í átta liða móti í München og mætti sannkölluðum stórveldum eða U18-liðum Real Madrid, þýska liðsins Alba Berlín, ítalska liðsins Milan og gríska liðsins Panathinaikos. Ulm náði að vinna einn sigur, 84-67 gegn Milan, en tapaði öðrum leikjum. Real Madrid vann riðilinn og komst áfram í keppninni. Hugo Gonzalez var valinn verðmætasti leikmaður riðilsins en hann skoraði 22 stig, tók þrjú fráköst og stal boltanum fjórum sinnum í 84-64 sigri gegn Zalgiris frá Litháen í úrslitaleiknum. Leikið er í fjórum riðlum í Euroleague Next Generation og kemst sigurlið hvers þeirra áfram í 8-liða úrslit keppninnar, auk ríkjandi meistara Mega Mozzart frá Serbíu og þriggja liða sem fá sérstök boðsæti. Í 8-liða úrslitunum verður leikið í tveimur fjögurra liða riðlum og sigurvegarar riðlanna mætast svo í sömu höll og úrslitaleikur EuroLeague fer fram í.
Körfubolti Þýski körfuboltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira