„Erum reynslumiklir og kunnum að klára leiki“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. nóvember 2022 22:30 Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkur. Hulda Margrét Njarðvík vann fjögurra stiga sigur á Haukum 75-71. Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur sneri aftur á parketið eftir meiðsli og var ánægður með sigurinn. „Það var rosa mikilvægt að vinna þennan leik. Við komum lemstraðir inn í leikinn og ég hafði áhyggjur. Nicolas Richotti og Haukur Helgi voru ekki með en við vorum sterkir andlega að mæta öflugu liði og vinna þá eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Haukar eru skipulagðir og gott körfubolta lið og það fór um mig,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn. Logi var ánægður með karakterinn í liðinu þar sem Haukar fengu oft tækifæri til að sigla fram úr en þá kom svar frá Njarðvík. „Við erum margir reyndir og höfum spilað lengi. Við vitum hvernig það á að klára leiki. Ég vll allavega halda það síðan bætast hinir við og þá verðum við betri en þetta er langhlaup og þetta tekur tíma.“ Logi hefur verið mikið frá á tímabilinu vegna meiðsla en Logi kom með góða innkomu í leik kvöldsins og gerði 12 stig af bekknum. „Ég var ragur í byrjun þar sem ég hef verið meiddur nánast allt tímabilið. Fyrst var það hásin og svo nárinn á mér en ég hef verið að hvíla mig vel og hugsað vel um mig. Um leið og ég hitti fyrsta skotinu þá vissi ég að þetta var komið.“ Njarðvík vann fjórða leikhluta með sex stigum og Logi var ánægður með hvernig Njarðvík kláraði leikinn. „Við héldum haus og mér finnst við vera klárir sem lið og tökum góðar ákvarðanir þar sem við erum með marga reynda leikmenn og ég var ánægður með okkur í kvöld,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Sjá meira
„Það var rosa mikilvægt að vinna þennan leik. Við komum lemstraðir inn í leikinn og ég hafði áhyggjur. Nicolas Richotti og Haukur Helgi voru ekki með en við vorum sterkir andlega að mæta öflugu liði og vinna þá eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Haukar eru skipulagðir og gott körfubolta lið og það fór um mig,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn. Logi var ánægður með karakterinn í liðinu þar sem Haukar fengu oft tækifæri til að sigla fram úr en þá kom svar frá Njarðvík. „Við erum margir reyndir og höfum spilað lengi. Við vitum hvernig það á að klára leiki. Ég vll allavega halda það síðan bætast hinir við og þá verðum við betri en þetta er langhlaup og þetta tekur tíma.“ Logi hefur verið mikið frá á tímabilinu vegna meiðsla en Logi kom með góða innkomu í leik kvöldsins og gerði 12 stig af bekknum. „Ég var ragur í byrjun þar sem ég hef verið meiddur nánast allt tímabilið. Fyrst var það hásin og svo nárinn á mér en ég hef verið að hvíla mig vel og hugsað vel um mig. Um leið og ég hitti fyrsta skotinu þá vissi ég að þetta var komið.“ Njarðvík vann fjórða leikhluta með sex stigum og Logi var ánægður með hvernig Njarðvík kláraði leikinn. „Við héldum haus og mér finnst við vera klárir sem lið og tökum góðar ákvarðanir þar sem við erum með marga reynda leikmenn og ég var ánægður með okkur í kvöld,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Sjá meira