Fékk rothögg frá Green í síðustu viku en fær tuttugu milljarða króna samning í þessari Atli Arason skrifar 16. október 2022 10:15 Jordan Poole og Draymond Green saman í leik Warriors á síðasta ári þegar allt lék í lyndi. Getty Images Það hefur mikið gengið á í lífi Jordan Poole, leikmanni Golden State Warrios, síðustu tvær vikur en leikmaðurinn samþykkt fjögurra ára framlengingu á samningi sínum við Warriors í gær. Það er því augljóst að Poole er ekki að fara neitt en í síðustu viku lentu þeir Poole og Draymond Green í einhverjum útistöðum á æfingu sem varð til þess að Green handrotaði Poole með einhverju kröftugasta hnefahöggi síðari tíma. Atvikið náðist á myndband og allir helstu miðlar heims hafa birt myndbandið og fjallað um málið síðan. Eðlilega fóru margir að velta fyrir sér hvort leikmennirnir tveir gætu áfram spilað saman fyrir Warriors á næsta tímabili. Green var sendur í ótímabundið leyfi eftir atvikið en Poole hefur nú skrifað undir samning við Warriors til næstu fjögurra ára sem færir honum 140 milljónir dollara eða 20,2 milljarða íslenskra króna. Draymond Green hefur verið hjá Golden State Warriors frá árinu 2012 og spilaði stórt hlutverk í síðustu fjórum meistaratitlum liðsins. Jordan Poole gekk til liðs við Warriors árið 2019. NBA Tengdar fréttir Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. 13. október 2022 10:00 Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. 10. október 2022 10:01 Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. 21. júní 2022 08:31 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Sjá meira
Það er því augljóst að Poole er ekki að fara neitt en í síðustu viku lentu þeir Poole og Draymond Green í einhverjum útistöðum á æfingu sem varð til þess að Green handrotaði Poole með einhverju kröftugasta hnefahöggi síðari tíma. Atvikið náðist á myndband og allir helstu miðlar heims hafa birt myndbandið og fjallað um málið síðan. Eðlilega fóru margir að velta fyrir sér hvort leikmennirnir tveir gætu áfram spilað saman fyrir Warriors á næsta tímabili. Green var sendur í ótímabundið leyfi eftir atvikið en Poole hefur nú skrifað undir samning við Warriors til næstu fjögurra ára sem færir honum 140 milljónir dollara eða 20,2 milljarða íslenskra króna. Draymond Green hefur verið hjá Golden State Warriors frá árinu 2012 og spilaði stórt hlutverk í síðustu fjórum meistaratitlum liðsins. Jordan Poole gekk til liðs við Warriors árið 2019.
NBA Tengdar fréttir Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. 13. október 2022 10:00 Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. 10. október 2022 10:01 Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. 21. júní 2022 08:31 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Sjá meira
Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. 13. október 2022 10:00
Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. 10. október 2022 10:01
Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. 21. júní 2022 08:31