Kristófer: Allt í toppstandi, geggjaður Árni Jóhannsson skrifar 2. október 2022 22:30 Kristófer Acox skorar 2 af stigum sínum gegn Stjörnunni Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir Kristófer Acox, fyrirliði Vals, var að vonum ánægður með að hans menn væru búnir að lyfta einum bikar nú þegar þetta tímabilið en var þó ánægðari með það hvernig hans menn unnu leikinn. Valur lagði Stjörnuna 80-77 í leiknum um Meistara meistaranna fyrri í kvöld. Leikurinn markar upphafl körfuknattleikstímabilsins karlamegin. „Tilfinningin er bara góð. Alltaf gaman að vinna titil en ég er aðallega sáttur með það hvernig við vinnum leikinn. Stjarnan er með hörkulið og við erum vængbrotnir eins og er. Erum fámennir en menn stigu bara vel upp og ég er ánægðari með það heldur en þessa dollu.“ Kristófer var þá spurður út í það hvað hann hafi lært um liðið sitt í kvöld í þessum fyrsta keppnisleik tímabilsins. „Við erum enn með rosalegan karakter í þessu liði. Við fáum inn nýjan leikmann sem mætti á æfingu í gær [Ozren Pavlovic] og hann kemur vel inn í þetta. Þarf tíma, Kári enn meiddur og okkur vantar kanann þannig að við sýndum það að við erum enn rosalega gott lið.“ Kristófer var þá inntur eftir því hvort Valsmenn ætluðu sér ekki alveg örugglega að verja Íslandsmeistaratitilinn. „Jú svo sannarlega. Það er markmiðið. Þetta er langt og erfitt tímabil og það er erfitt að verja titilinn, við vitum það en erum komnir með pínu reynslu í þetta lið. Það voru leikmenn sem unnu sinn fyrsta titil í fyrra en missum mikla reynslu í Pavel en tel það að við séum allir klárir í þetta verkefni.“ Að lokum var Kristófer spurður út í sitt form og hvort líkami hans væri í góðu standi. „Það er allt í toppstandi hjá mér. Geggjaður.“ Valur Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. 2. október 2022 22:04 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
„Tilfinningin er bara góð. Alltaf gaman að vinna titil en ég er aðallega sáttur með það hvernig við vinnum leikinn. Stjarnan er með hörkulið og við erum vængbrotnir eins og er. Erum fámennir en menn stigu bara vel upp og ég er ánægðari með það heldur en þessa dollu.“ Kristófer var þá spurður út í það hvað hann hafi lært um liðið sitt í kvöld í þessum fyrsta keppnisleik tímabilsins. „Við erum enn með rosalegan karakter í þessu liði. Við fáum inn nýjan leikmann sem mætti á æfingu í gær [Ozren Pavlovic] og hann kemur vel inn í þetta. Þarf tíma, Kári enn meiddur og okkur vantar kanann þannig að við sýndum það að við erum enn rosalega gott lið.“ Kristófer var þá inntur eftir því hvort Valsmenn ætluðu sér ekki alveg örugglega að verja Íslandsmeistaratitilinn. „Jú svo sannarlega. Það er markmiðið. Þetta er langt og erfitt tímabil og það er erfitt að verja titilinn, við vitum það en erum komnir með pínu reynslu í þetta lið. Það voru leikmenn sem unnu sinn fyrsta titil í fyrra en missum mikla reynslu í Pavel en tel það að við séum allir klárir í þetta verkefni.“ Að lokum var Kristófer spurður út í sitt form og hvort líkami hans væri í góðu standi. „Það er allt í toppstandi hjá mér. Geggjaður.“
Valur Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. 2. október 2022 22:04 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Leik lokið: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. 2. október 2022 22:04