Ítalía tryggði sér sigur gegn Íslandi með seinasta skoti leiksins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júlí 2022 12:35 Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta þurfti að sætta sig við súrt tap í dag. HSÍ Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta þurfti að sætta sig við súrt eins marks tap er liðið mætti Ítalíu á EM U20 ára landsliða í Portúgal í dag. Lokatölur 27-26, en Ítalir skoruðu sigurmarkið á lokasekúndum leiksins eftir að íslenska liðið hafði unnið upp sex marka forskot. Eftir jafnar upphafsmínútur náðu Ítalir yfirhöndinni. Þeir skoruðu fjögur mörk í röð og komust í 10-6, en mest náði ítalska liðið fimm marka forskoti í fyrri hálfleik. Staðan þegar flautað var til hálfleiks var 15-11, Ítölum í vil, og útlitið svart fyrir íslenska liðið. Íslensku strákunum gekk bölvanlega að koma sér inn í leikinn lengst af í síðari hálfleik og Ítalir héldu fjögurra til sex marka forskoti þar til um tíu mínútur voru til leiksloka. Markvörðurinn Adam Thorstensen var kom þá inn á völlinn og hann átti eftir að breyta leiknum. Adam varði eins og óður maður og þessari markvörslu fylgdu ódýr mörk. Íslenska liðið skorað sex mörk í röð og jafnaði leikinn í stöðunni 23-23. Við tóku æsispennandi lokamínútur þar sem liðin skiptust á að skora. Andri Már Rúnarsson virtist vera að tryggja íslenska liðinu jafntefli er hann jafnaði metin þegar um hálf mínúta var til leiksloka, en Ítalir skoruðu seinasta mark þegar um fimm sekúndur voru eftir á klukkunni og niðurstaðan eins marks sigur Ítalíu, 27-26. Andri Már Rúnarsson og Benedikt Gunnar Óskarsson voru markahæstir í íslenska liðinu með sex mörk hvor. Adam Thorstensen átti eins og áður segir góða innkomu í markið og varði fimm skot af þeim tíu sem hann fékk á sig. Ísland er nú á botni D-riðils með eitt stig eftir tvo leiki, en Ítalir sitja í öðru sæti með tvö stig. Tvö efstu lið riðilsins halda áfram í næstu umferð. Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Eftir jafnar upphafsmínútur náðu Ítalir yfirhöndinni. Þeir skoruðu fjögur mörk í röð og komust í 10-6, en mest náði ítalska liðið fimm marka forskoti í fyrri hálfleik. Staðan þegar flautað var til hálfleiks var 15-11, Ítölum í vil, og útlitið svart fyrir íslenska liðið. Íslensku strákunum gekk bölvanlega að koma sér inn í leikinn lengst af í síðari hálfleik og Ítalir héldu fjögurra til sex marka forskoti þar til um tíu mínútur voru til leiksloka. Markvörðurinn Adam Thorstensen var kom þá inn á völlinn og hann átti eftir að breyta leiknum. Adam varði eins og óður maður og þessari markvörslu fylgdu ódýr mörk. Íslenska liðið skorað sex mörk í röð og jafnaði leikinn í stöðunni 23-23. Við tóku æsispennandi lokamínútur þar sem liðin skiptust á að skora. Andri Már Rúnarsson virtist vera að tryggja íslenska liðinu jafntefli er hann jafnaði metin þegar um hálf mínúta var til leiksloka, en Ítalir skoruðu seinasta mark þegar um fimm sekúndur voru eftir á klukkunni og niðurstaðan eins marks sigur Ítalíu, 27-26. Andri Már Rúnarsson og Benedikt Gunnar Óskarsson voru markahæstir í íslenska liðinu með sex mörk hvor. Adam Thorstensen átti eins og áður segir góða innkomu í markið og varði fimm skot af þeim tíu sem hann fékk á sig. Ísland er nú á botni D-riðils með eitt stig eftir tvo leiki, en Ítalir sitja í öðru sæti með tvö stig. Tvö efstu lið riðilsins halda áfram í næstu umferð.
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira