Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 08:31 Draymond Green kann að fagna. Thearon W. Henderson/Getty Images Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. Golden State Warriors landaði sínum fjórða NBA meistaratitli á síðustu átta árum er liðið lagði Boston Celtics í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi deildarinnar á föstudaginn var. Á mánudag fagnaði Warriors-liðið með skrúðgöngu og öllu tilheyrandi. Þar fór hinn 32 ára gamli Draymond vægast sagt mikinn en hann hefur verið í lykilhlutverki í öllum fjórum sigrum Golden State á undanförnum átta árum. So just rude and wave? — Draymond Green (@Money23Green) June 20, 2022 „Ég sagði ykkur að þið ættuð ekki að leyfa okkur að vinna meistaratitil. Ég varaði ykkur við en það gat greinilega enginn stöðvað okkur. Ég ætla því bara að halda áfram að rústa fólki á Twitter eins og ég hef verið að gera. Ég elska þennan hóp,“ sagði Draymond í ræðu sinni. Undir lok ræðu sinnar þá þakkaði Draymond fyrir sig en gat þó ekki endað nema á sinn einstaka hátt: „Eins og alltaf, megi allir aðrir fara fjandans til“ (e. like always, f*** everybody else). "And as always, f--k everybody else" Draymond letting us all know what it is pic.twitter.com/62wH7apGcv— Bleacher Report (@BleacherReport) June 20, 2022 Draymond var ekki búinn að tjá sig og segja má að hann hafi orðið óheflaðri eftir því sem leið á skrúðgöngu og fagnaðarlæti dagsins. „Þetta er það sem við gerum, við vinnum. Sigurvegarar vinna. Ekki reyna að skilja það, ekki reyna að greina það, ekki reyna láta það snúast um fjölda stiga. Sigurvegarar sigra, þannig er það. a public service announcement from Draymond Green: pic.twitter.com/IOcpoO4C96— Rob Perez (@WorldWideWob) June 20, 2022 „Ég hef sagt allt sem þarf að segja. Þegið þið nú, ég sagði það – þegið þið. Punktur.“ NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. 17. júní 2022 08:02 Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. 17. júní 2022 10:31 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Sjá meira
Golden State Warriors landaði sínum fjórða NBA meistaratitli á síðustu átta árum er liðið lagði Boston Celtics í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi deildarinnar á föstudaginn var. Á mánudag fagnaði Warriors-liðið með skrúðgöngu og öllu tilheyrandi. Þar fór hinn 32 ára gamli Draymond vægast sagt mikinn en hann hefur verið í lykilhlutverki í öllum fjórum sigrum Golden State á undanförnum átta árum. So just rude and wave? — Draymond Green (@Money23Green) June 20, 2022 „Ég sagði ykkur að þið ættuð ekki að leyfa okkur að vinna meistaratitil. Ég varaði ykkur við en það gat greinilega enginn stöðvað okkur. Ég ætla því bara að halda áfram að rústa fólki á Twitter eins og ég hef verið að gera. Ég elska þennan hóp,“ sagði Draymond í ræðu sinni. Undir lok ræðu sinnar þá þakkaði Draymond fyrir sig en gat þó ekki endað nema á sinn einstaka hátt: „Eins og alltaf, megi allir aðrir fara fjandans til“ (e. like always, f*** everybody else). "And as always, f--k everybody else" Draymond letting us all know what it is pic.twitter.com/62wH7apGcv— Bleacher Report (@BleacherReport) June 20, 2022 Draymond var ekki búinn að tjá sig og segja má að hann hafi orðið óheflaðri eftir því sem leið á skrúðgöngu og fagnaðarlæti dagsins. „Þetta er það sem við gerum, við vinnum. Sigurvegarar vinna. Ekki reyna að skilja það, ekki reyna að greina það, ekki reyna láta það snúast um fjölda stiga. Sigurvegarar sigra, þannig er það. a public service announcement from Draymond Green: pic.twitter.com/IOcpoO4C96— Rob Perez (@WorldWideWob) June 20, 2022 „Ég hef sagt allt sem þarf að segja. Þegið þið nú, ég sagði það – þegið þið. Punktur.“ NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. 17. júní 2022 08:02 Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. 17. júní 2022 10:31 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Sjá meira
Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. 17. júní 2022 08:02
Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. 17. júní 2022 10:31