Jón Dagur kallar Þórhall Dan trúð Atli Arason skrifar 15. júní 2022 17:00 Jón Dagur Þorsteinsson í landsleiknum gegn Ísrael. Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson hefur dregið allan vafa á því hverjir umræddir trúðar út í bæ eru með myndbirtingu á Instagram síðu sinni í dag. Þar kemur Þórhallur Dan Jóhannsson fyrir með trúða hárkollu og nef. Þórhallur er fyrrum fótboltamaður og reglulegur gestur í hlaðvarpsþættinum Mín Skoðun. Landsliðsmaðurinn Jón Dagur var í viðtali hjá MBL.is eftir landsleik Íslands og Ísrael á mánudaginn síðasta í Þjóðadeildinni. „Við horfum fram á veginn, erum jákvæðir og hlustum ekki á þessa trúða út í bæ,“ var meðal þess sem Jón Dagur sagði í viðtalinu. DV tók málið upp í gær og greindi frá að trúðarnir sem Jón Dagur ætti við var hlaðvarpið Mín Skoðun, þar sem Þórhallur Dan Jóhannsson er duglegur að láta gamminn geisa með Valtý Birni. Í nýjasta þætti af Mín Skoðun sem birtist í morgun virðist Þórhallur ekki vera ánægður með þessa útskýringar DV og dregur það í vafa að Jón Dagur hafi kallað sig og Valtý trúða með ummælum sínum við Morgunblaðið. „Hvaða trúðar? Ef hann hefði sagt podcast trúðar út í bæ þá hefðu það verið ég og þú,“ sagði Þórhallur við Valtý. Þórhallur tók það þó eindregið fram að honum finnst Jón Dagur vera besti fótboltamaður Íslands og benti á að hann sjálfur sem spekingur hefur stundum rangt fyrir sér. Eftir að þáttur dagsins fór í loftið birti Jón Dagur mynd í hringrás (e. story) hjá sér á Instagram í dag sem Jón dregur allan vafa af því hvern hann væri að kalla trúð. Þórhallur Dan með trúðanef og hárkolluInstagram - jondagur Hægt er að hlusta á hlaðvarpið Mín Skoðun með því að smella hér. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Jón Dagur var í viðtali hjá MBL.is eftir landsleik Íslands og Ísrael á mánudaginn síðasta í Þjóðadeildinni. „Við horfum fram á veginn, erum jákvæðir og hlustum ekki á þessa trúða út í bæ,“ var meðal þess sem Jón Dagur sagði í viðtalinu. DV tók málið upp í gær og greindi frá að trúðarnir sem Jón Dagur ætti við var hlaðvarpið Mín Skoðun, þar sem Þórhallur Dan Jóhannsson er duglegur að láta gamminn geisa með Valtý Birni. Í nýjasta þætti af Mín Skoðun sem birtist í morgun virðist Þórhallur ekki vera ánægður með þessa útskýringar DV og dregur það í vafa að Jón Dagur hafi kallað sig og Valtý trúða með ummælum sínum við Morgunblaðið. „Hvaða trúðar? Ef hann hefði sagt podcast trúðar út í bæ þá hefðu það verið ég og þú,“ sagði Þórhallur við Valtý. Þórhallur tók það þó eindregið fram að honum finnst Jón Dagur vera besti fótboltamaður Íslands og benti á að hann sjálfur sem spekingur hefur stundum rangt fyrir sér. Eftir að þáttur dagsins fór í loftið birti Jón Dagur mynd í hringrás (e. story) hjá sér á Instagram í dag sem Jón dregur allan vafa af því hvern hann væri að kalla trúð. Þórhallur Dan með trúðanef og hárkolluInstagram - jondagur Hægt er að hlusta á hlaðvarpið Mín Skoðun með því að smella hér.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira