Hlutabréf Man Utd aldrei lægri: Eigendurnir greiða sér samt arð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2022 07:02 Það gekk lítið upp hjá Man United á síðustu leiktíð. Bryn Lennon/Getty Images Segja má að Manchester United hafi náð því sem virðist vera botninn með frammistöðu sinni innan vallar sem utan á liðnu tímabili. Það er allavega staðreyndin ef horft er á hvers virði félagsins er fjárhagslega. Á mánudag féllu hlutabréf í enska knattspyrnufélaginu Man United harkalega, þau hafa aldrei verið lægri síðan félagið var sett á hlutabréfamarkað. Heildarvirði félagsins féll um 1,3 milljarð punda eða rúmlega 206 milljarða íslenskra króna. Í október síðastliðnum náði félagið hámarki sínu í kauphöllinn þökk sé fínni byrjun á tímabilinu og endurkomu Cristiano Ronaldo á Old Trafford. Jók það verulega virði félagsins en sú gleði entist ekki lengi. Síðan þá hafa hlutabréf félagsins fallið um 47 prósent. United's value has dropped by over £1.3billion after shares fell to a record low on Monday.Net debt of nearly £500m and the Glazers amongst those who will receive a dividend payment next week #mufc https://t.co/fZKdsAxZnO— Rich Fay (@RichFay) June 14, 2022 Slæm fjárhagsstaða félagsins gæti haft áhrif á kaup og sölur leikmanna en Man United hefur ekki enn gert sig gildandi á félagaskiptamarkaðnum á meðan samkeppnisaðilar þeirra versla mann og annan. Skuldir félagsins hafa að sama skapi hækkað um 11,8 prósent frá því á sama tíma á síðasta ári og nema nú 495,7 milljónir punda eða tæplega 79 milljörðum íslenskra króna. Það stöðvar þó ekki eigendur félagsins, Glazer-fjölskylduna, að greiða sér út arð í næstu viku líkt og vani er tvisvar á ári. Fjölskyldumeðlimirnir eru sex talsins og fá vanalega tæplega 11 milljónir punda í sinn hlut. Það gerir 22 milljónir punda á ári sem hægt væri að nýta í uppbyggingu félagsins á einn eða annan hátt. Fótbolti Enski boltinn Kauphöllin Tengdar fréttir Man. Utd gerði Eriksen tilboð Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gert Dananum Christian Eriksen tilboð í von um að fá þennan þrítuga miðjumann frítt til félagsins í sumar. 14. júní 2022 14:40 Man.Utd fylgist grannt með stöðu mála hjá Lewandowski Forráðamenn Manchester United eru startholunum að gera tilboð í Robert Lewandowski takist Börsungum ekki að klófesta pólska framherjann. 12. júní 2022 07:01 Segja að Barcelona hafi hafnað tilboði United í De Jong Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa átt í samtali við Barcelona um möguleg kaup félagsins á miðjumanninum Frenkie de Jong. 11. júní 2022 11:01 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Á mánudag féllu hlutabréf í enska knattspyrnufélaginu Man United harkalega, þau hafa aldrei verið lægri síðan félagið var sett á hlutabréfamarkað. Heildarvirði félagsins féll um 1,3 milljarð punda eða rúmlega 206 milljarða íslenskra króna. Í október síðastliðnum náði félagið hámarki sínu í kauphöllinn þökk sé fínni byrjun á tímabilinu og endurkomu Cristiano Ronaldo á Old Trafford. Jók það verulega virði félagsins en sú gleði entist ekki lengi. Síðan þá hafa hlutabréf félagsins fallið um 47 prósent. United's value has dropped by over £1.3billion after shares fell to a record low on Monday.Net debt of nearly £500m and the Glazers amongst those who will receive a dividend payment next week #mufc https://t.co/fZKdsAxZnO— Rich Fay (@RichFay) June 14, 2022 Slæm fjárhagsstaða félagsins gæti haft áhrif á kaup og sölur leikmanna en Man United hefur ekki enn gert sig gildandi á félagaskiptamarkaðnum á meðan samkeppnisaðilar þeirra versla mann og annan. Skuldir félagsins hafa að sama skapi hækkað um 11,8 prósent frá því á sama tíma á síðasta ári og nema nú 495,7 milljónir punda eða tæplega 79 milljörðum íslenskra króna. Það stöðvar þó ekki eigendur félagsins, Glazer-fjölskylduna, að greiða sér út arð í næstu viku líkt og vani er tvisvar á ári. Fjölskyldumeðlimirnir eru sex talsins og fá vanalega tæplega 11 milljónir punda í sinn hlut. Það gerir 22 milljónir punda á ári sem hægt væri að nýta í uppbyggingu félagsins á einn eða annan hátt.
Fótbolti Enski boltinn Kauphöllin Tengdar fréttir Man. Utd gerði Eriksen tilboð Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gert Dananum Christian Eriksen tilboð í von um að fá þennan þrítuga miðjumann frítt til félagsins í sumar. 14. júní 2022 14:40 Man.Utd fylgist grannt með stöðu mála hjá Lewandowski Forráðamenn Manchester United eru startholunum að gera tilboð í Robert Lewandowski takist Börsungum ekki að klófesta pólska framherjann. 12. júní 2022 07:01 Segja að Barcelona hafi hafnað tilboði United í De Jong Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa átt í samtali við Barcelona um möguleg kaup félagsins á miðjumanninum Frenkie de Jong. 11. júní 2022 11:01 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Man. Utd gerði Eriksen tilboð Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gert Dananum Christian Eriksen tilboð í von um að fá þennan þrítuga miðjumann frítt til félagsins í sumar. 14. júní 2022 14:40
Man.Utd fylgist grannt með stöðu mála hjá Lewandowski Forráðamenn Manchester United eru startholunum að gera tilboð í Robert Lewandowski takist Börsungum ekki að klófesta pólska framherjann. 12. júní 2022 07:01
Segja að Barcelona hafi hafnað tilboði United í De Jong Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa átt í samtali við Barcelona um möguleg kaup félagsins á miðjumanninum Frenkie de Jong. 11. júní 2022 11:01