Jarrod Bowen og James Justin eru nýjustu landsliðsmenn Englendinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 13:52 Jarrod Bowen fagnar marki með West Ham á leiktíðinni. Getty/Craig Mercer Vængmaður West Ham og bakvörður Leicester eru nýju andlitin í enska landsliðinu í fótbolta og nýkrýndur Ítalíumeistari með AC Milan snýr aftur inn í landsliðshópinn. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi þá Jarrod Bowen og James Justin í fyrsta sinn í landsliðið en báðir áttu þeir flott tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Hann kallar líka aftur á miðvörðinn Fikayo Tomori sem átti mjög tímabil með AC Milan sem tryggði sér ítalska meistaratitilinn um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Kieran Trippier hjá Newcastle kemur líka aftur inn eftir meiðsli og sömu sögu má segja um Kyle Walker hjá Manchester City. Menn eins og Jordan Henderson hjá Liverpool, Emile Smith Rowe hjá Arsenal og Tyrone Mings hjá Aston Villa voru hins vegar ekki valdir í hópinn að þessu sinni en þeir voru allir með í marsglugganum. James Maddison hjá Leicester City kemst heldur ekki í hópinn. Southgate valdi alls 27 manna hóp fyrir fjóra leiki enska landsliðsins í Þjóðadeildinni í byrjun júní. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Landsliðshópur Englendinga: Markmenn: Jordan Pickford, Nick Pope, Aaron Ramsdale. Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold, Conor Coady, Marc Guehi, Reece James, James Justin, Harry Maguire, John Stones, Fikayo Tomori, Kieran Tripper, Kyle Walker, Ben White. Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Mason Mount, Kalvin Phillips, Declan Rice, James Ward-Prowse. Framherjar: Tammy Abraham, Jarrod Bowen, Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, Bukayo Saka, Raheem Sterling. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi þá Jarrod Bowen og James Justin í fyrsta sinn í landsliðið en báðir áttu þeir flott tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Hann kallar líka aftur á miðvörðinn Fikayo Tomori sem átti mjög tímabil með AC Milan sem tryggði sér ítalska meistaratitilinn um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Kieran Trippier hjá Newcastle kemur líka aftur inn eftir meiðsli og sömu sögu má segja um Kyle Walker hjá Manchester City. Menn eins og Jordan Henderson hjá Liverpool, Emile Smith Rowe hjá Arsenal og Tyrone Mings hjá Aston Villa voru hins vegar ekki valdir í hópinn að þessu sinni en þeir voru allir með í marsglugganum. James Maddison hjá Leicester City kemst heldur ekki í hópinn. Southgate valdi alls 27 manna hóp fyrir fjóra leiki enska landsliðsins í Þjóðadeildinni í byrjun júní. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Landsliðshópur Englendinga: Markmenn: Jordan Pickford, Nick Pope, Aaron Ramsdale. Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold, Conor Coady, Marc Guehi, Reece James, James Justin, Harry Maguire, John Stones, Fikayo Tomori, Kieran Tripper, Kyle Walker, Ben White. Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Mason Mount, Kalvin Phillips, Declan Rice, James Ward-Prowse. Framherjar: Tammy Abraham, Jarrod Bowen, Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, Bukayo Saka, Raheem Sterling. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Landsliðshópur Englendinga: Markmenn: Jordan Pickford, Nick Pope, Aaron Ramsdale. Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold, Conor Coady, Marc Guehi, Reece James, James Justin, Harry Maguire, John Stones, Fikayo Tomori, Kieran Tripper, Kyle Walker, Ben White. Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Mason Mount, Kalvin Phillips, Declan Rice, James Ward-Prowse. Framherjar: Tammy Abraham, Jarrod Bowen, Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, Bukayo Saka, Raheem Sterling.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira