Hörður Axel skrifar söguna og bætir metið með næstu stoðsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2022 14:40 Hörður Axel Vilhjálmsson getur bætt stoðsendingametið í kvöld en hann jafnaði það í síðasta leik. Vísir/Bára Dröfn Keflvíkingurinn Hörður Axel Vilhjálmsson verður stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla um leið og hann gefur næstu stoðsendingu. Það eru miklar líkur að sú sögulega stund renni upp í lokaumferð Subway-deild karla í kvöld og það í sjálfum El Clasico á milli Njarðvíkur og Keflavíkur. Hörður Axel jafnaði stoðsendingamet Justin Shouse með því að gefa fimm stoðsendingar í síðasta leik Keflvíkinga á móti Grindavík. Báðir hafa þeir nú gefið 1486 stoðsendingar í deildarleikjum úrvalsdeildar, Justin í 230 leikjum en Hörður Axel í 244 leikjum. Justin eignaðist stoðsendingametið fyrir rúmum sex árum þegar hann sló met Jóns Arnars Ingvarssonar. Tveir aðrir hafa átt stoðsendingametið eða þeir Jón Kr. Gíslason og Pálmar Sigurðsson. Jón Kr. átti það í byrjun, missti það um tíma til Pálmars þegar hann fór út til Danmerkur í eitt tímabil en var fljótur að endurheimta það þegar hann sneri aftur tímabilið eftir. Jón Kr. átti metið í rúm tólf ár eða þar til að Jón Arnar Ingvarsson sló það 2002. Jón Arnar var því búinn að eiga það í meira en þrettán ár þegar Justin Shouse náði því af honum í febrúar 2016. Það er afar líklegt að metið falli í kvöld þegar Keflvíkingar heimsækja Njarðvíkinga í Ljónagryfjuna. Hörður Axel hefur gefið nokkrar af stoðsendingum sínum í húsinu eða alls 99 í tuttugu leikjum með Njarðvík, Keflavík og Fjölni. Sögulega stoðendinging hans yrði þá einnig sú hundraðasta hjá Herði í Ljónaryfjunni. Flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla: 1. Justin Shouse 1486 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1486 3. Jón Arnar Ingvarsson 1393 4. Jón Kr. Gíslason 1359 5. Pavel Ermolinskij 1322 6. Eiríkur Sverrir Önundarson 1308 7. Sverrir Þór Sverrisson 1300 8. Teitur Örlygsson 1168 9. Hlynur Bæringsson 1104 10. Friðrik Pétur Ragnarsson 1101 11. Tómas Holton 1086 12. Pálmi Freyr Sigurgeirsson 1068 -- Hörður Axel Vilhjálmsson og stoðsendingaleikir hans 3 leikir með 15 stoðsendingar eða fleiri 16 leikir með 12 stoðsendingar eða fleiri 41 leikur með 10 stoðsendingar eða fleiri 78 leikir með 8 stoðsendingar eða fleiri 164 leikir með 5 stoðsendingar eða fleiri - Flestar stoðsendingar í sögu Keflavíkur í úrvalsdeild: 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1220 2. Jón Kr. Gíslason 1170 3. Magnús Þór Gunnarsson 754 4. Sverrir Þór Sverrisson 747 5. Falur Jóhann Harðarson 734 - Flestar stoðsendingar Harðar Axels Vilhjálmssonar á móti einu liði: 1. KR 144 2. Grindavík 142 3. ÍR 138 4. Njarðvík 127 5. Tindastóll 115 6. Stjarnan 113 7. Haukar 102 8. Þór Þorl. 100 Handhafar stoðsendingametins: Jón Kr. Gíslason 1. október 1988- 12. janúar 1990 Pálmar Sigurðsson 12. janúar 1990 - 28. október 1990 Jón Kr. Gíslason 28. október 1990 - 5. desember 2002 Jón Arnar Ingvarsson 5. desember 2002 - 5. febrúar 2016 Justin Shouse 5. febrúar 2016 - Hörður Axel Vilhjálmsson 28. mars 2022- Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Það eru miklar líkur að sú sögulega stund renni upp í lokaumferð Subway-deild karla í kvöld og það í sjálfum El Clasico á milli Njarðvíkur og Keflavíkur. Hörður Axel jafnaði stoðsendingamet Justin Shouse með því að gefa fimm stoðsendingar í síðasta leik Keflvíkinga á móti Grindavík. Báðir hafa þeir nú gefið 1486 stoðsendingar í deildarleikjum úrvalsdeildar, Justin í 230 leikjum en Hörður Axel í 244 leikjum. Justin eignaðist stoðsendingametið fyrir rúmum sex árum þegar hann sló met Jóns Arnars Ingvarssonar. Tveir aðrir hafa átt stoðsendingametið eða þeir Jón Kr. Gíslason og Pálmar Sigurðsson. Jón Kr. átti það í byrjun, missti það um tíma til Pálmars þegar hann fór út til Danmerkur í eitt tímabil en var fljótur að endurheimta það þegar hann sneri aftur tímabilið eftir. Jón Kr. átti metið í rúm tólf ár eða þar til að Jón Arnar Ingvarsson sló það 2002. Jón Arnar var því búinn að eiga það í meira en þrettán ár þegar Justin Shouse náði því af honum í febrúar 2016. Það er afar líklegt að metið falli í kvöld þegar Keflvíkingar heimsækja Njarðvíkinga í Ljónagryfjuna. Hörður Axel hefur gefið nokkrar af stoðsendingum sínum í húsinu eða alls 99 í tuttugu leikjum með Njarðvík, Keflavík og Fjölni. Sögulega stoðendinging hans yrði þá einnig sú hundraðasta hjá Herði í Ljónaryfjunni. Flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla: 1. Justin Shouse 1486 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1486 3. Jón Arnar Ingvarsson 1393 4. Jón Kr. Gíslason 1359 5. Pavel Ermolinskij 1322 6. Eiríkur Sverrir Önundarson 1308 7. Sverrir Þór Sverrisson 1300 8. Teitur Örlygsson 1168 9. Hlynur Bæringsson 1104 10. Friðrik Pétur Ragnarsson 1101 11. Tómas Holton 1086 12. Pálmi Freyr Sigurgeirsson 1068 -- Hörður Axel Vilhjálmsson og stoðsendingaleikir hans 3 leikir með 15 stoðsendingar eða fleiri 16 leikir með 12 stoðsendingar eða fleiri 41 leikur með 10 stoðsendingar eða fleiri 78 leikir með 8 stoðsendingar eða fleiri 164 leikir með 5 stoðsendingar eða fleiri - Flestar stoðsendingar í sögu Keflavíkur í úrvalsdeild: 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1220 2. Jón Kr. Gíslason 1170 3. Magnús Þór Gunnarsson 754 4. Sverrir Þór Sverrisson 747 5. Falur Jóhann Harðarson 734 - Flestar stoðsendingar Harðar Axels Vilhjálmssonar á móti einu liði: 1. KR 144 2. Grindavík 142 3. ÍR 138 4. Njarðvík 127 5. Tindastóll 115 6. Stjarnan 113 7. Haukar 102 8. Þór Þorl. 100 Handhafar stoðsendingametins: Jón Kr. Gíslason 1. október 1988- 12. janúar 1990 Pálmar Sigurðsson 12. janúar 1990 - 28. október 1990 Jón Kr. Gíslason 28. október 1990 - 5. desember 2002 Jón Arnar Ingvarsson 5. desember 2002 - 5. febrúar 2016 Justin Shouse 5. febrúar 2016 - Hörður Axel Vilhjálmsson 28. mars 2022-
Flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla: 1. Justin Shouse 1486 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1486 3. Jón Arnar Ingvarsson 1393 4. Jón Kr. Gíslason 1359 5. Pavel Ermolinskij 1322 6. Eiríkur Sverrir Önundarson 1308 7. Sverrir Þór Sverrisson 1300 8. Teitur Örlygsson 1168 9. Hlynur Bæringsson 1104 10. Friðrik Pétur Ragnarsson 1101 11. Tómas Holton 1086 12. Pálmi Freyr Sigurgeirsson 1068 -- Hörður Axel Vilhjálmsson og stoðsendingaleikir hans 3 leikir með 15 stoðsendingar eða fleiri 16 leikir með 12 stoðsendingar eða fleiri 41 leikur með 10 stoðsendingar eða fleiri 78 leikir með 8 stoðsendingar eða fleiri 164 leikir með 5 stoðsendingar eða fleiri - Flestar stoðsendingar í sögu Keflavíkur í úrvalsdeild: 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1220 2. Jón Kr. Gíslason 1170 3. Magnús Þór Gunnarsson 754 4. Sverrir Þór Sverrisson 747 5. Falur Jóhann Harðarson 734 - Flestar stoðsendingar Harðar Axels Vilhjálmssonar á móti einu liði: 1. KR 144 2. Grindavík 142 3. ÍR 138 4. Njarðvík 127 5. Tindastóll 115 6. Stjarnan 113 7. Haukar 102 8. Þór Þorl. 100 Handhafar stoðsendingametins: Jón Kr. Gíslason 1. október 1988- 12. janúar 1990 Pálmar Sigurðsson 12. janúar 1990 - 28. október 1990 Jón Kr. Gíslason 28. október 1990 - 5. desember 2002 Jón Arnar Ingvarsson 5. desember 2002 - 5. febrúar 2016 Justin Shouse 5. febrúar 2016 - Hörður Axel Vilhjálmsson 28. mars 2022-
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira