Rússneski áróðurs-fimleikamaðurinn sér ekki eftir að hafa merkt sig með Z Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 12:00 Ivan Kuliak mætti kokhraustur í viðtal og sá ekki eftir neinu. Youtube Rússneski fimleikamaðurinn Ivan Kuliak hljóp ekkert í felur þrátt fyrir að hafa hneykslað marga með stríðsáróðri sínum á heimsbikarnum í fimleikum og hefur hann nú tjáð sig um atvikið. Hinn tvítugi Kuliak mætti í viðtal hjá rússneskum miðli sem er í eigu ríkisins. Kulak mátti ekki vera með rússneska skjaldarmerkið eða rússneska fánann á búningi sínum á mótinu vegna refsiaðgerða gegn Rússum en ákvað í staðinn að setja Z framan á brjóstkassann. Z er tákn Rússa yfir stuðning við innrásina í Úkraínu. Russian gymnast insists he DOESN'T regret wearing a national war symbol in support of invasion of Ukraine https://t.co/trVvXQKM20— Daily Mail Online (@MailOnline) March 8, 2022 Kulak náði bronsi á tvíslá og var á verðlaunapallinum við hlið Úkraínumannsins Illya Kovtun sem vann gull. Við komuna heim til Rússlands þá mætti Kulak kokhraustur í viðtal. „Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Ivan Kuliak. „Ef ég fengi annað tækifæri þá hefði ég gert það nákvæmlega sama aftur,“ sagði Kuliak. Z er eins og áður sagði tákn Rússa yfir innrás til sigurs og það má sjá það á mörgum skriðdrekum sem keyra inn í Úkraínu. Russian Ivan Kuliak wore the letter Z on his chest during the Artistic Gymnastics World Cup in Doha.The Z is reportedly a symbol of support for Russia's invasion of Ukraine. (Kuliak won bronze in parallel bars. Ukraine's Kovtun Illia won gold.)https://t.co/iZ1Kb5RIUq pic.twitter.com/Qi6wGHMGHO— Rick Westhead (@rwesthead) March 5, 2022 „Ég sá Z á skriðdrekunum og athugaði hvað hún þýddi. Þá kom í ljós að Z táknaði merkingarnar „fyrir sigri“ og „fyrir friði.“ Ég vildi því sýna mína skoðun. Sem íþróttamaður þá keppi ég alltaf fyrir sigri og fyrir friði,“ sagði Kuliak. Líklega er þó strákurinn í hópi þeirra Rússa sem fá ekki að vita sannleikann um það sem er að gerast í Úkraínu en það er þó ekkert öruggt. Hluti af skýringunni er samt augljóslega að hann hefur verið í kringum herinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Alþjóða fimleikasambandið hefur tekið mál Rússans inn á borð aganefndar og hann gæti átt von á banni eða sekt. Í tilkynningu sambandsins þá er talað um sjokkerandi framkomu Rússans. It's very clearly taped on over the ROC symbol. Not a good look at all. The picture on the right was taken in Balashikha on 24.11.21, which shows him at a military base. It seems he's undergone military training with the Russian Army very recently. https://t.co/XgGlj5QVCB pic.twitter.com/pThNmpXo1S— Craig Tilley (@CraigTilley95) March 5, 2022 Fimleikar Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 11:30 Bókstafurinn sem táknar stuðning við innrás Rússa Tákn sem birst hefur á myndum af stríðsvélum Rússa í Úkraínu og virðist upphaflega átt að þjóna þeim tilgangi að aðgreina stríðsgögnin hefur öðlast nýtt líf. Bókstafurinn Z er orðið tákn þeirra sem styðja Rússa og innrásina í Úkraínu. 7. mars 2022 13:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sjá meira
Hinn tvítugi Kuliak mætti í viðtal hjá rússneskum miðli sem er í eigu ríkisins. Kulak mátti ekki vera með rússneska skjaldarmerkið eða rússneska fánann á búningi sínum á mótinu vegna refsiaðgerða gegn Rússum en ákvað í staðinn að setja Z framan á brjóstkassann. Z er tákn Rússa yfir stuðning við innrásina í Úkraínu. Russian gymnast insists he DOESN'T regret wearing a national war symbol in support of invasion of Ukraine https://t.co/trVvXQKM20— Daily Mail Online (@MailOnline) March 8, 2022 Kulak náði bronsi á tvíslá og var á verðlaunapallinum við hlið Úkraínumannsins Illya Kovtun sem vann gull. Við komuna heim til Rússlands þá mætti Kulak kokhraustur í viðtal. „Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Ivan Kuliak. „Ef ég fengi annað tækifæri þá hefði ég gert það nákvæmlega sama aftur,“ sagði Kuliak. Z er eins og áður sagði tákn Rússa yfir innrás til sigurs og það má sjá það á mörgum skriðdrekum sem keyra inn í Úkraínu. Russian Ivan Kuliak wore the letter Z on his chest during the Artistic Gymnastics World Cup in Doha.The Z is reportedly a symbol of support for Russia's invasion of Ukraine. (Kuliak won bronze in parallel bars. Ukraine's Kovtun Illia won gold.)https://t.co/iZ1Kb5RIUq pic.twitter.com/Qi6wGHMGHO— Rick Westhead (@rwesthead) March 5, 2022 „Ég sá Z á skriðdrekunum og athugaði hvað hún þýddi. Þá kom í ljós að Z táknaði merkingarnar „fyrir sigri“ og „fyrir friði.“ Ég vildi því sýna mína skoðun. Sem íþróttamaður þá keppi ég alltaf fyrir sigri og fyrir friði,“ sagði Kuliak. Líklega er þó strákurinn í hópi þeirra Rússa sem fá ekki að vita sannleikann um það sem er að gerast í Úkraínu en það er þó ekkert öruggt. Hluti af skýringunni er samt augljóslega að hann hefur verið í kringum herinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Alþjóða fimleikasambandið hefur tekið mál Rússans inn á borð aganefndar og hann gæti átt von á banni eða sekt. Í tilkynningu sambandsins þá er talað um sjokkerandi framkomu Rússans. It's very clearly taped on over the ROC symbol. Not a good look at all. The picture on the right was taken in Balashikha on 24.11.21, which shows him at a military base. It seems he's undergone military training with the Russian Army very recently. https://t.co/XgGlj5QVCB pic.twitter.com/pThNmpXo1S— Craig Tilley (@CraigTilley95) March 5, 2022
Fimleikar Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 11:30 Bókstafurinn sem táknar stuðning við innrás Rússa Tákn sem birst hefur á myndum af stríðsvélum Rússa í Úkraínu og virðist upphaflega átt að þjóna þeim tilgangi að aðgreina stríðsgögnin hefur öðlast nýtt líf. Bókstafurinn Z er orðið tákn þeirra sem styðja Rússa og innrásina í Úkraínu. 7. mars 2022 13:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sjá meira
Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 11:30
Bókstafurinn sem táknar stuðning við innrás Rússa Tákn sem birst hefur á myndum af stríðsvélum Rússa í Úkraínu og virðist upphaflega átt að þjóna þeim tilgangi að aðgreina stríðsgögnin hefur öðlast nýtt líf. Bókstafurinn Z er orðið tákn þeirra sem styðja Rússa og innrásina í Úkraínu. 7. mars 2022 13:30