Körfuboltastelpan sem NBA-stjörnurnar eru að tala um Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 13:00 Caitlin Clark spilar með Iowa Hawkeyes í bandaríska háskólakörfuboltanum. Getty/G Fiume Caitlin Clark er að eiga magnað tímabil í bandaríska háskólaboltanum og frammistaða hennar er svo eftirtektarverð að NBA-stjörnurnar eru farnir að taka eftir henni. Clark er að spila með liði Iowa og er meðal annars frábær skotmaður. Það er von á öllu þegar hún er með boltann enda virðist fáir finna leiðir til að stoppa hana. Hún er frábær boltann, hefur auga fyrir sendingum og getur skotað hvað sem er. Caitlin er líka búinn að afreka það sem enginn annar leikmaður, karla eða kona, hefur afrekað í bandaríska háskólakörfuboltanum. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Á þessu tímabili er hún búin að koma sér í einstakan klúbb með því að skora meira en 650 stig í 25 leikjum á sama tíma og hún hefur gefið yfir 200 stoðsendingar og tekið yfir 175 fráköst. Hingað til í vetur þá er hún með 26,9 stig, 8,0 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún er á sínu öðru ári en er að hækka tölur sínar frá því í fyrra þegar hún var með 26,6 stig, 5,9 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik Það er ekki bara tölfræðin sem er að vekja athygli heldur hvernig hún spilar leikinn. Þegar hún fer í gang þá skiptir engu máli hvar hún er. Í leik á móti sjötta besta liði landsins í Michigan þá skoraði hún 46 stig og var farinn að setja niður þrista af mjög löngu færi. Ef við reynum að líkja henni við einhverja leikmann í NBA-deildinni þá eru það helst Steph Curry og Trae Young. Trae Young, sem er á góðri leið með að verða ein stærsta stjarnan í NBA-deildinni, er einn af NBA-stjörnunum sem hafa tekið eftir og tjáð sig um Caitlin á samfélagsmiðlum en annar í þeim hóp er Kevin Durant. Durant sagðist hafa tekið eftir henni og var fljótur að sjá það af hverju sérfræðingar tala um hana sem besta leikmanninn í Bandaríkjunum í sínum aldursflokki. „Hún hreyfir sig svo hratt að það lítur út fyrir að aðrir leikmenn séu miklu hægari en hún þegar hún kemst í gang,“ sagði Kevin Duran meðal annars og hún var spurð út í þessu ummæli eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XmeyYJloODE">watch on YouTube</a> Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Clark er að spila með liði Iowa og er meðal annars frábær skotmaður. Það er von á öllu þegar hún er með boltann enda virðist fáir finna leiðir til að stoppa hana. Hún er frábær boltann, hefur auga fyrir sendingum og getur skotað hvað sem er. Caitlin er líka búinn að afreka það sem enginn annar leikmaður, karla eða kona, hefur afrekað í bandaríska háskólakörfuboltanum. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Á þessu tímabili er hún búin að koma sér í einstakan klúbb með því að skora meira en 650 stig í 25 leikjum á sama tíma og hún hefur gefið yfir 200 stoðsendingar og tekið yfir 175 fráköst. Hingað til í vetur þá er hún með 26,9 stig, 8,0 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún er á sínu öðru ári en er að hækka tölur sínar frá því í fyrra þegar hún var með 26,6 stig, 5,9 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik Það er ekki bara tölfræðin sem er að vekja athygli heldur hvernig hún spilar leikinn. Þegar hún fer í gang þá skiptir engu máli hvar hún er. Í leik á móti sjötta besta liði landsins í Michigan þá skoraði hún 46 stig og var farinn að setja niður þrista af mjög löngu færi. Ef við reynum að líkja henni við einhverja leikmann í NBA-deildinni þá eru það helst Steph Curry og Trae Young. Trae Young, sem er á góðri leið með að verða ein stærsta stjarnan í NBA-deildinni, er einn af NBA-stjörnunum sem hafa tekið eftir og tjáð sig um Caitlin á samfélagsmiðlum en annar í þeim hóp er Kevin Durant. Durant sagðist hafa tekið eftir henni og var fljótur að sjá það af hverju sérfræðingar tala um hana sem besta leikmanninn í Bandaríkjunum í sínum aldursflokki. „Hún hreyfir sig svo hratt að það lítur út fyrir að aðrir leikmenn séu miklu hægari en hún þegar hún kemst í gang,“ sagði Kevin Duran meðal annars og hún var spurð út í þessu ummæli eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XmeyYJloODE">watch on YouTube</a>
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira