Fasið breyttist í flugstöðinni og fólk tók andköf yfir Jóni Arnóri Sindri Sverrisson skrifar 17. febrúar 2022 10:30 Jón Arnór Stefánsson var besti maður mótsins á Scania Cup árið 1996. Stöð 2 Það var snemma ljóst í hvað stefndi hjá körfuboltamanninum Jóni Arnóri Stefánssyni sem fékk viðstadda til að taka andköf með tilþrifum sínum þegar KR vann Scania Cup árið 1996. Jón Arnór var valinn „Scania-kóngurinn“ á þessu norræna félagsliðamóti yngri flokka í Svíþjóð, og leiddi KR til sigurs í flokki 14 ára og yngri. „Eðlilega ættu Svíþjóð og Danmörk og fleiri að vera með einhver lið sem væru betri en við. En svo sá maður það eftir fyrstu leikina að við vorum bara betri en þeir, og Jón var bara yfirburðamaður í þessum árgangi,“ segir Helgi Már Magnússon liðsfélagi Jóns hjá KR. „Ég hef hitt menn þegar ég var að spila í Svíþjóð, gamla þjálfara og fleiri, sem muna eftir þessu. Að hafa kíkt inn í salinn og séð að það var augljóst að „Stefánsson“ væri að fara eitthvert.“ Um þetta er fjallað í fyrsta þætti nýrrar seríu um Jón Arnór sem sýnd er á miðlum Stöðvar 2. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Jón Arnór - Stækkaði á Scania Cup Lélegastur á móti auðveldum mótherjum en „stækkaði“ við áskoranir „Hann eflist bara við þá áskorun sem sett er á hann,“ segir þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson. „Ef að hann var að fara að spila við lið sem hann hafði unnið með 50 stigum tvisvar í röð, þá var hann lélegasti maður liðsins. Þá fékk hann bara ekki það „drive“ sem hann þurfti. Þegar hann fór á Scania Cup þá stækkaði hann og breikkaði, og fasið breyttist í [flugstöð] Leifs Eiríks,“ sagði Ingi. „Þetta var svona í fyrsta skipti sem að við sem lið vorum að máta okkur við bestu liðin á Norðurlöndum og hann þá við bestu leikmennina á Norðurlöndum, og ég myndi segja að hann hafi gert það með bravör enda var hann valinn besti maður mótsins og leiddi okkur til sigurs,“ sagði Benedikt Guðmundsson sem þjálfaði þá KR. „Ég man eftir einu „vá-mómenti“ þar sem hann tók knattraksæfingar í hraðaupphlaupi, eitthvað „spin“… Það var ekki bara ég sem hugsaði „vá“, það heyrðust andköf í stúkunni,“ sagði Benedikt. Jón Arnór er sex þátta sería og var fyrsti þáttur frumsýndur í gær. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum á Stöð 2 Sport kl. 20, á fimmtudögum kl. 19:10 á Stöð 2 og einnig aðgengilegir á Stöð 2 +. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Jón Arnór var valinn „Scania-kóngurinn“ á þessu norræna félagsliðamóti yngri flokka í Svíþjóð, og leiddi KR til sigurs í flokki 14 ára og yngri. „Eðlilega ættu Svíþjóð og Danmörk og fleiri að vera með einhver lið sem væru betri en við. En svo sá maður það eftir fyrstu leikina að við vorum bara betri en þeir, og Jón var bara yfirburðamaður í þessum árgangi,“ segir Helgi Már Magnússon liðsfélagi Jóns hjá KR. „Ég hef hitt menn þegar ég var að spila í Svíþjóð, gamla þjálfara og fleiri, sem muna eftir þessu. Að hafa kíkt inn í salinn og séð að það var augljóst að „Stefánsson“ væri að fara eitthvert.“ Um þetta er fjallað í fyrsta þætti nýrrar seríu um Jón Arnór sem sýnd er á miðlum Stöðvar 2. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Jón Arnór - Stækkaði á Scania Cup Lélegastur á móti auðveldum mótherjum en „stækkaði“ við áskoranir „Hann eflist bara við þá áskorun sem sett er á hann,“ segir þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson. „Ef að hann var að fara að spila við lið sem hann hafði unnið með 50 stigum tvisvar í röð, þá var hann lélegasti maður liðsins. Þá fékk hann bara ekki það „drive“ sem hann þurfti. Þegar hann fór á Scania Cup þá stækkaði hann og breikkaði, og fasið breyttist í [flugstöð] Leifs Eiríks,“ sagði Ingi. „Þetta var svona í fyrsta skipti sem að við sem lið vorum að máta okkur við bestu liðin á Norðurlöndum og hann þá við bestu leikmennina á Norðurlöndum, og ég myndi segja að hann hafi gert það með bravör enda var hann valinn besti maður mótsins og leiddi okkur til sigurs,“ sagði Benedikt Guðmundsson sem þjálfaði þá KR. „Ég man eftir einu „vá-mómenti“ þar sem hann tók knattraksæfingar í hraðaupphlaupi, eitthvað „spin“… Það var ekki bara ég sem hugsaði „vá“, það heyrðust andköf í stúkunni,“ sagði Benedikt. Jón Arnór er sex þátta sería og var fyrsti þáttur frumsýndur í gær. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum á Stöð 2 Sport kl. 20, á fimmtudögum kl. 19:10 á Stöð 2 og einnig aðgengilegir á Stöð 2 +. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira