Yfirmaður NBA bendir á fáránleika laganna sem stoppa Kyrie Irving Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 12:01 Kyrie Irving missir af mörgum leikjum á næstunni af því að hann má ekki spila heimaleiki Brooklyn Nets. AP/Rick Bowmer Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur gagnrýnt lögin sem koma í veg fyrir að Kyrie Irving megi spila heimaleikina með liði Brooklyn Nets. Kyrie Irving er ekki bólusettur og það er ástæðan fyrir því að hann má ekki spila á heimavelli síns liðs. Hann má hins vegar spila útileikina. Kyrie Irving isn t allowed to play in Brooklyn Nets games because he isn t vaccinated. Yet visiting NBA players who are unvaxxed are allowed to play in Nets games. This is totally nonsensical. https://t.co/riG9YMe1xq— Clay Travis (@ClayTravis) February 16, 2022 Silver hefur nú komið fram og gagnrýnt fáránleika þessarar reglu hjá New York fylki enda gildir þessi regla ekki fyrir alla. „Þessi lög i New York eru mjög skrýtin af því að þau eiga aðeins við leikmenn heimaliðsins,“ sagði Adam Silver. „Aðalmarkmiðið hlýtur að vera að verja fólkið í höllinni og þessa vegna er ekkert vit í því að óbólusettur leikmaður útiliðsins má spila í Barclays Center en leikmaður heimaliðsins má það ekki. Það er aðalástæðan fyrir því að mér finnst þeir verði að skoða þetta betur,“ sagði Silver. NBA commissioner Adam Silver weighs in on the New York vaccine requirements, which have kept Kyrie Irving out of home games. It just doesn t quite make sense to me that an away player who s unvaccinated can play in Barclays, but the home player can t." pic.twitter.com/epMYGZhYdz— Get Up (@GetUpESPN) February 16, 2022 Silver bætti því við að NBA deildin hafi viljað gera bólusetningu að skyldu fyrir leikmenn en að leikmannasamtök deildarinnar hafi verið á móti því. Samt sem áður eru 97 til 98 prósent leikmanna bólusettir og stór meirihluti hefur farið í fleiri en eina bólusetningu. Kyrie Irving lætur ekki þvinga sig í bólusetningu. „Ég fer ekki með neina sektarkennd. Ég er eini leikmaðurinn sem þarf að eiga við þetta í New York City af því að ég spila hér. Ef ég spilaði í annarri borg þá væru ekki sömu kringumstæður,“ sagði Kyrie Irving. NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Kyrie Irving er ekki bólusettur og það er ástæðan fyrir því að hann má ekki spila á heimavelli síns liðs. Hann má hins vegar spila útileikina. Kyrie Irving isn t allowed to play in Brooklyn Nets games because he isn t vaccinated. Yet visiting NBA players who are unvaxxed are allowed to play in Nets games. This is totally nonsensical. https://t.co/riG9YMe1xq— Clay Travis (@ClayTravis) February 16, 2022 Silver hefur nú komið fram og gagnrýnt fáránleika þessarar reglu hjá New York fylki enda gildir þessi regla ekki fyrir alla. „Þessi lög i New York eru mjög skrýtin af því að þau eiga aðeins við leikmenn heimaliðsins,“ sagði Adam Silver. „Aðalmarkmiðið hlýtur að vera að verja fólkið í höllinni og þessa vegna er ekkert vit í því að óbólusettur leikmaður útiliðsins má spila í Barclays Center en leikmaður heimaliðsins má það ekki. Það er aðalástæðan fyrir því að mér finnst þeir verði að skoða þetta betur,“ sagði Silver. NBA commissioner Adam Silver weighs in on the New York vaccine requirements, which have kept Kyrie Irving out of home games. It just doesn t quite make sense to me that an away player who s unvaccinated can play in Barclays, but the home player can t." pic.twitter.com/epMYGZhYdz— Get Up (@GetUpESPN) February 16, 2022 Silver bætti því við að NBA deildin hafi viljað gera bólusetningu að skyldu fyrir leikmenn en að leikmannasamtök deildarinnar hafi verið á móti því. Samt sem áður eru 97 til 98 prósent leikmanna bólusettir og stór meirihluti hefur farið í fleiri en eina bólusetningu. Kyrie Irving lætur ekki þvinga sig í bólusetningu. „Ég fer ekki með neina sektarkennd. Ég er eini leikmaðurinn sem þarf að eiga við þetta í New York City af því að ég spila hér. Ef ég spilaði í annarri borg þá væru ekki sömu kringumstæður,“ sagði Kyrie Irving.
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira