Bretar og Írar hættir við að sækja um HM í fótbolta 2030 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 11:00 Þessi bikar fer ekki á loft á Wembley sumarið 2030. Getty/Marc Atkins Bretland og Írland vildu fá að halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir átta ár en ekki lengur. HM 2030 fer því ekki fram í Englandi, Skotlandi, Wales, Norður-Írlandi eða Írlandi. Breska ríkisstjórnin lét framkvæma hagkvæmni könnun á því að halda heimsmeistaramót miðað við það að halda Evrópumót. Helstu niðurstöður voru þær að halda HM sé risafengið, rándýrt hégómafullt verkefni. Það þýddi jafnframt að knattspyrnusambönd þjóðanna ætla að einbeita sér frekar að því að fá að halda Evrópukeppnina sumarið 2028. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Að halda EM skilar svipuðu til baka og HM en kostnaður við slíka keppni er miklu minni. Þrátt fyrir minni keppni þá er ætlun allra knattspyrnusambandanna fimm að halda áfram að vinna saman. HM 2030 er söguleg keppni því þá verða hundrað ár liðin frá því að heimsmeistarakeppnin fór fram í fyrsta sinn í Úrúgvæ 1930. Úrúgvæ er að bjóða sig fram á ný en nú í samstarfi með nágrönnum sínum frá Argentínu, Paragvæ og Síle. Það er líka framboð frá Marokkó sem og tvö framboð frá Evrópu. Annað þeirra er sameiginlegt framboð frá Íberíuþjóðunum Spáni og Portúgal. Hitt er frá Balkanskaganum eða sameiginlegt framboð frá Búlgaríu, Grikklandi, Rúmeníu og Serbíu. HM 2022 í Katar Bretland Írland Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira
Breska ríkisstjórnin lét framkvæma hagkvæmni könnun á því að halda heimsmeistaramót miðað við það að halda Evrópumót. Helstu niðurstöður voru þær að halda HM sé risafengið, rándýrt hégómafullt verkefni. Það þýddi jafnframt að knattspyrnusambönd þjóðanna ætla að einbeita sér frekar að því að fá að halda Evrópukeppnina sumarið 2028. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Að halda EM skilar svipuðu til baka og HM en kostnaður við slíka keppni er miklu minni. Þrátt fyrir minni keppni þá er ætlun allra knattspyrnusambandanna fimm að halda áfram að vinna saman. HM 2030 er söguleg keppni því þá verða hundrað ár liðin frá því að heimsmeistarakeppnin fór fram í fyrsta sinn í Úrúgvæ 1930. Úrúgvæ er að bjóða sig fram á ný en nú í samstarfi með nágrönnum sínum frá Argentínu, Paragvæ og Síle. Það er líka framboð frá Marokkó sem og tvö framboð frá Evrópu. Annað þeirra er sameiginlegt framboð frá Íberíuþjóðunum Spáni og Portúgal. Hitt er frá Balkanskaganum eða sameiginlegt framboð frá Búlgaríu, Grikklandi, Rúmeníu og Serbíu.
HM 2022 í Katar Bretland Írland Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira