Durant meiddur enn á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2022 15:30 Kevin Durant haltraði af velli í nótt. EPA-EFE/JASON SZENES Kevin Durant, einn albesti körfuboltamaður síðari ára, meiddist í nótt og er óttast að hann gæti verð frá í dágóðan tíma. Hann fékk högg á hnéð er liðsfélagi hans lenti illa á honum. Atvikið má sjá í fréttinni. Brooklyn Nets vann nokkuð sannfærandi 15 stiga sigur á annars slöku liði New Orleans Pelicans í nótt. Durant skoraði 12 stig, tók 3 fráköst og gaf 2 stoðsendingar á þeim tólf mínútum sem hann spilaði. Durant var að verjast hraðaupphlaupi Pelicans þegar keyrt var utan í liðsfélaga hans Bruce Brown með þeim afleiðingum að Brown flaug aftur á bak og rakst í hné Durants með þeim af afleiðingum að hann þurfti að fara af velli. KD limped to the locker room after an apparent knee injury.Hope he's ok pic.twitter.com/SiXVMjzI90— Bleacher Report (@BleacherReport) January 16, 2022 Nets staðfestu fljótlega að Durant myndi ekki halda leik áfram og nú hefur NBA-sérfræðingurinn Adrian Wojnarowski staðfest að Durant þurfi að fara í segulómun til að athuga hvort hnéð sé í lagi eður ei. Kevin Durant will get an MRI on left knee Sunday, sources tell ESPN. https://t.co/YZrNCgtlts— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 16, 2022 Þetta er mikið högg fyrir Nets og Durant en hann missti af öllu tímabilinu 2019/2020 eftir að hafa slitið hásin í úrslitum NBA-deildarinnar sumarið 2019. Þá glímdi hann við ýmis smávægileg meiðsli á síðustu leiktíð en virtist hafa náð sér og hefur spilað glimrandi vel það sem af er núverandi tímabil. Nú er spurning hvort Durant verði enn og aftur frá vegna meiðsla. Ef svo er ljóst að möguleikar Nets á titlinum eru orðnir litlir sem engir. Körfubolti NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Brooklyn Nets vann nokkuð sannfærandi 15 stiga sigur á annars slöku liði New Orleans Pelicans í nótt. Durant skoraði 12 stig, tók 3 fráköst og gaf 2 stoðsendingar á þeim tólf mínútum sem hann spilaði. Durant var að verjast hraðaupphlaupi Pelicans þegar keyrt var utan í liðsfélaga hans Bruce Brown með þeim afleiðingum að Brown flaug aftur á bak og rakst í hné Durants með þeim af afleiðingum að hann þurfti að fara af velli. KD limped to the locker room after an apparent knee injury.Hope he's ok pic.twitter.com/SiXVMjzI90— Bleacher Report (@BleacherReport) January 16, 2022 Nets staðfestu fljótlega að Durant myndi ekki halda leik áfram og nú hefur NBA-sérfræðingurinn Adrian Wojnarowski staðfest að Durant þurfi að fara í segulómun til að athuga hvort hnéð sé í lagi eður ei. Kevin Durant will get an MRI on left knee Sunday, sources tell ESPN. https://t.co/YZrNCgtlts— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 16, 2022 Þetta er mikið högg fyrir Nets og Durant en hann missti af öllu tímabilinu 2019/2020 eftir að hafa slitið hásin í úrslitum NBA-deildarinnar sumarið 2019. Þá glímdi hann við ýmis smávægileg meiðsli á síðustu leiktíð en virtist hafa náð sér og hefur spilað glimrandi vel það sem af er núverandi tímabil. Nú er spurning hvort Durant verði enn og aftur frá vegna meiðsla. Ef svo er ljóst að möguleikar Nets á titlinum eru orðnir litlir sem engir.
Körfubolti NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira