Mikilvægur sigur hjá Martin og félögum í Valencia Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. janúar 2022 13:00 Martin átti flottan leik í dag EPA-EFE/Miguel Angel Polo Martin Hermannsson og félagar hans í spænska úrvalsdeildarliðinu Valencia unnu góðan sigur á Unicaja Malaga á útivelli í dag. Lokatölur leiksins urðu 82-87. Fyrir leikinn var Valencia í sjötta sæti deildarinnar með átta sigra og sex töp en Unicaja voru í því tíunda með sjö sigra og átta töp. Unicaja byrjaði leikinn betur og komst fljótlega átta stigum yfir. Leikmenn liðsins voru gríðarlega grimmir í vörninni og tókst að trufla sóknarleik Valencia sem gengur mestmegnis upp á að nýta boltahindranir til þess að komast að körfunni. Valencia náði þó vopnum sínum og minnkaði muninn niður í þrjú stig, 20-17. Gestirnir byrjuðu annan leikhlutann mjög sterkt og komust yfir fljótlega. Leikmenn Unicaja létu dómara leiksins fara mikið í taugarnar á sér á þessum kafla og uppskáru þrjár tæknivillur í leikhlutanum. Staðan í hálfleik 32-44 fyrir Valencia. Þriðji leikhlutinn var svo eign Valencia sem unnu leikhlutann með sex stigum. 22-16 og héldu áfram að byggja upp góða forystu. Vörn heimamanna var ekki upp á marga fiska í leikhlutanum og lét þjálfari liðsins, Fotis Katsukaris, þá heyra það í leikhléum. Staðan eftir þrjá leikhluta var 48-66. Valencia náði mest 23 stiga forystu í fjórða leikhlutanum en þá fór að síga á ógæfuhliðina. Unicaja skoruðu þrist eftir þrist og minnkuðu muninn mest niður í fimm stig. En nær komust þeir ekki. Martin var ískaldur á vítalínunni og kláraði leikinn þar. Lokatölur 82-87 fyrir Valencia. Martin Hermannsson átti flottan leik fyrir Valencia, skoraði 16 stig og var stigahæstur hjá Valencia. Hann setti ellefu af tólf vítaskotum sínum í leiknum. Stigahæstur hjá Unicaja var Norris Cole með 16 stig. Spænski körfuboltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Fyrir leikinn var Valencia í sjötta sæti deildarinnar með átta sigra og sex töp en Unicaja voru í því tíunda með sjö sigra og átta töp. Unicaja byrjaði leikinn betur og komst fljótlega átta stigum yfir. Leikmenn liðsins voru gríðarlega grimmir í vörninni og tókst að trufla sóknarleik Valencia sem gengur mestmegnis upp á að nýta boltahindranir til þess að komast að körfunni. Valencia náði þó vopnum sínum og minnkaði muninn niður í þrjú stig, 20-17. Gestirnir byrjuðu annan leikhlutann mjög sterkt og komust yfir fljótlega. Leikmenn Unicaja létu dómara leiksins fara mikið í taugarnar á sér á þessum kafla og uppskáru þrjár tæknivillur í leikhlutanum. Staðan í hálfleik 32-44 fyrir Valencia. Þriðji leikhlutinn var svo eign Valencia sem unnu leikhlutann með sex stigum. 22-16 og héldu áfram að byggja upp góða forystu. Vörn heimamanna var ekki upp á marga fiska í leikhlutanum og lét þjálfari liðsins, Fotis Katsukaris, þá heyra það í leikhléum. Staðan eftir þrjá leikhluta var 48-66. Valencia náði mest 23 stiga forystu í fjórða leikhlutanum en þá fór að síga á ógæfuhliðina. Unicaja skoruðu þrist eftir þrist og minnkuðu muninn mest niður í fimm stig. En nær komust þeir ekki. Martin var ískaldur á vítalínunni og kláraði leikinn þar. Lokatölur 82-87 fyrir Valencia. Martin Hermannsson átti flottan leik fyrir Valencia, skoraði 16 stig og var stigahæstur hjá Valencia. Hann setti ellefu af tólf vítaskotum sínum í leiknum. Stigahæstur hjá Unicaja var Norris Cole með 16 stig.
Spænski körfuboltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira