„Bara eins og eitthvað sem maður fékk á hverjum einasta vetri heima á Íslandi“ Sindri Sverrisson skrifar 7. janúar 2022 08:00 Martin Hermannsson er lykilmaður í liði Valencia en missti af fyrsta leik ársins vegna þeirra reglna sem gilda varðandi kórónuveirusmit. Getty/Borja B. Hojas Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson missti af fyrsta leik spænska liðsins Valencia á nýju ári eftir að hafa ásamt konu sinni og syni smitast af kórónuveirunni. Martin fann varla fyrir veikindum og stefnir á að spila á sunnudag. Valencia mætti Bursaspor frá Tyrklandi í Eurocup í gærkvöld og vann öruggan sigur, 86-68, þrátt fyrir að vera án Martins og fleiri leikmanna. Martin vonast eftir því að geta mætt Unicaja Malaga á sunnudag í spænsku úrvalsdeildinni. „Ef maður vissi ekki að þetta væri Covid þá hefði maður tekið einn dag heima og svo bara áfram gakk. Eins og hver önnur flensa,“ sagði Martin sem var í viðtali við útvarpsþáttinn Boltinn lýgur ekki, í gær. Klippa: BLE hringir í Martin Hermannsson „Ég slapp bara fáránlega vel. Ég fékk smá hósta, ekki fallegan, í 2-3 daga. Þetta var bara eins og eitthvað sem maður fékk á hverjum einasta vetri heima á Íslandi. Konan var með hausverk í tvo daga og litli maðurinn fékk hita í einn dag,“ sagði Martin. „Við eigum Malaga á sunnudaginn og það er stefnan að vera búinn að fá tvö neikvæð próf fyrir þann leik,“ bætti hann við. Valencia er í harðri baráttu í spænsku deildinni þar sem 8 af 18 liðum fara í úrslitakeppni. Liðið er sem stendur í 5.-9. sæti með átta sigra og sex töp, einum sigri meira en Malaga fyrir útileikinn á sunnudag, sem sýndur verður á Stöð 2 Sport 2. Real Madrid er á toppnum með 14 sigra og 1 tap en Barcelona er næst með 11 sigra og 2 töp. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Valencia mætti Bursaspor frá Tyrklandi í Eurocup í gærkvöld og vann öruggan sigur, 86-68, þrátt fyrir að vera án Martins og fleiri leikmanna. Martin vonast eftir því að geta mætt Unicaja Malaga á sunnudag í spænsku úrvalsdeildinni. „Ef maður vissi ekki að þetta væri Covid þá hefði maður tekið einn dag heima og svo bara áfram gakk. Eins og hver önnur flensa,“ sagði Martin sem var í viðtali við útvarpsþáttinn Boltinn lýgur ekki, í gær. Klippa: BLE hringir í Martin Hermannsson „Ég slapp bara fáránlega vel. Ég fékk smá hósta, ekki fallegan, í 2-3 daga. Þetta var bara eins og eitthvað sem maður fékk á hverjum einasta vetri heima á Íslandi. Konan var með hausverk í tvo daga og litli maðurinn fékk hita í einn dag,“ sagði Martin. „Við eigum Malaga á sunnudaginn og það er stefnan að vera búinn að fá tvö neikvæð próf fyrir þann leik,“ bætti hann við. Valencia er í harðri baráttu í spænsku deildinni þar sem 8 af 18 liðum fara í úrslitakeppni. Liðið er sem stendur í 5.-9. sæti með átta sigra og sex töp, einum sigri meira en Malaga fyrir útileikinn á sunnudag, sem sýndur verður á Stöð 2 Sport 2. Real Madrid er á toppnum með 14 sigra og 1 tap en Barcelona er næst með 11 sigra og 2 töp. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira