LeBron hóf nýtt ár með bombu Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2022 09:13 Kóngurinn í stuði á nýársnótt vísir/Getty Fjöldi leikja fór fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum á nýársnótt. Gamla brýnið LeBron James minnti rækilega á sig þar sem hann fór fyrir liði Los Angeles Lakers sem vann góðan sigur á Portland Trail Blazers, 139-106. LeBron spilaði tæpan hálftíma í leiknum og á þeim tíma skoraði hann 43 stig auk þess að rífa niður fjórtán fráköst. Russell Westbrook var sömuleiðis hress með að nýja árið væri gengið í garð en hann skoraði fimmtán stig, tók þrettán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þá átti annar ellismellur góða innkomu af bekknum þar sem Carmelo Anthony skilaði sextán stigum af bekknum hjá Lakers sem er í harðri baráttu um úrslitakeppnissæti en liðið er sem stendur í 7.sæti Vesturdeildarinnar. Season high 43 points.This is 37.LeBron James x #NBAAllStar pic.twitter.com/Ii5ZLMXJEk— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 1, 2022 Fyrr í gærkvöldi mættust Indiana Pacers og Chicago Bulls. Þar stal Demar DeRozan senunni en hann skoraði þriggja stiga körfu á síðustu sekúndu leiksins og tryggði Bulls þar með tveggja stiga sigur. After DeMar DeRozan's ridiculous #TissotBuzzerBeater, we look back at some of his BEST clutch buckets from his career so far! pic.twitter.com/CiHTKr5vHJ— NBA (@NBA) January 1, 2022 Öll úrslit gærkvöldsins Boston Celtics - Phoenix Suns 123-108 Indiana Pacers - Chicago Bulls 106-108 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 96-112 Houston Rockets - Miami Heat 110-120 Cleveland Cavaliers - Atlanta Hawks 118-121 Toronto Raptors - Los Angeles Clippers 116-108 Memphis Grizzlies - San Antonio Spurs 118-105 Oklahoma City Thunder - New York Knicks 95-80 Utah Jazz - Minnesota Timberwolves 120-108 Los Angeles Lakers - Portland Trail Blazers 139-108 NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Gamla brýnið LeBron James minnti rækilega á sig þar sem hann fór fyrir liði Los Angeles Lakers sem vann góðan sigur á Portland Trail Blazers, 139-106. LeBron spilaði tæpan hálftíma í leiknum og á þeim tíma skoraði hann 43 stig auk þess að rífa niður fjórtán fráköst. Russell Westbrook var sömuleiðis hress með að nýja árið væri gengið í garð en hann skoraði fimmtán stig, tók þrettán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þá átti annar ellismellur góða innkomu af bekknum þar sem Carmelo Anthony skilaði sextán stigum af bekknum hjá Lakers sem er í harðri baráttu um úrslitakeppnissæti en liðið er sem stendur í 7.sæti Vesturdeildarinnar. Season high 43 points.This is 37.LeBron James x #NBAAllStar pic.twitter.com/Ii5ZLMXJEk— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 1, 2022 Fyrr í gærkvöldi mættust Indiana Pacers og Chicago Bulls. Þar stal Demar DeRozan senunni en hann skoraði þriggja stiga körfu á síðustu sekúndu leiksins og tryggði Bulls þar með tveggja stiga sigur. After DeMar DeRozan's ridiculous #TissotBuzzerBeater, we look back at some of his BEST clutch buckets from his career so far! pic.twitter.com/CiHTKr5vHJ— NBA (@NBA) January 1, 2022 Öll úrslit gærkvöldsins Boston Celtics - Phoenix Suns 123-108 Indiana Pacers - Chicago Bulls 106-108 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 96-112 Houston Rockets - Miami Heat 110-120 Cleveland Cavaliers - Atlanta Hawks 118-121 Toronto Raptors - Los Angeles Clippers 116-108 Memphis Grizzlies - San Antonio Spurs 118-105 Oklahoma City Thunder - New York Knicks 95-80 Utah Jazz - Minnesota Timberwolves 120-108 Los Angeles Lakers - Portland Trail Blazers 139-108
NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira