Bucks aftur á sigurbraut | Boston Celtics stöðvaði sigurhrinu Cavaliers Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2021 11:23 Jrue Holiday var atkvæðamikill í sóknarleik Bucks í nótt. Christian Petersen/Getty Images NBA-deildin í körfubolta bauð upp á fimm leiki í nótt. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut með stórsigri gegn Houston Rockets, 126-106, og Boston Celtics batt enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers með góðum tíu stiga sigri, 111-101. Milwaukee liðið hafði tapað seinustu tveim leikjum sínum og því var sigurinn kærkominn. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en heimamenn sigldu fram úr fyrir hálfleik og leiddu með 13 stigum þegar gengið var til búningsherbergja. Liðsmenn Milwaukee juku forskot sitt enn frekar í þriðja leikhluta og sá fjórði varð því nokkurs konar formsatriði. Lokatölur urðu 126-106, en Jrue Holiday fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 24 stig, ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Jrue Holiday puts up a double-double as the @Bucks improve to 20-13!Jrue Holiday: 24 PTS, 10 AST, 2 STLKhris Middleton: 23 PTS, 6 ASTDeMarcus Cousins: 18 PTS, 8 REB pic.twitter.com/dT6RIbKSAi— NBA (@NBA) December 23, 2021 Þá batt lið Boston Celtics enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers er liðið vann tíu stiga sigur í nótt, 111-101 Boston-menn náðu góðu forskoti í fyrri hálfleik, en gestirnir klóruðu í bakkann í þeim síðari. Það reyndist hins vegar of lítið og of seint og heimamenn fögnuðu því góðum sigri. Jaylen Brown átti góðan leik í liði Boston, en hann skoraði 34 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Jaylen Brown comes up BIG for the @celtics in the victory at home!Jaylen Brown: 34 PTS, 6 REB, 3 ASTRobert Williams III: 21 PTS, 11 REB, 7 AST (Career High)Darius Garland: 28 PTS, 6 AST, 3 STL pic.twitter.com/fxKCfrAYPU— NBA (@NBA) December 23, 2021 Öll úrslit næturinnar Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað) NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Milwaukee liðið hafði tapað seinustu tveim leikjum sínum og því var sigurinn kærkominn. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en heimamenn sigldu fram úr fyrir hálfleik og leiddu með 13 stigum þegar gengið var til búningsherbergja. Liðsmenn Milwaukee juku forskot sitt enn frekar í þriðja leikhluta og sá fjórði varð því nokkurs konar formsatriði. Lokatölur urðu 126-106, en Jrue Holiday fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 24 stig, ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Jrue Holiday puts up a double-double as the @Bucks improve to 20-13!Jrue Holiday: 24 PTS, 10 AST, 2 STLKhris Middleton: 23 PTS, 6 ASTDeMarcus Cousins: 18 PTS, 8 REB pic.twitter.com/dT6RIbKSAi— NBA (@NBA) December 23, 2021 Þá batt lið Boston Celtics enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers er liðið vann tíu stiga sigur í nótt, 111-101 Boston-menn náðu góðu forskoti í fyrri hálfleik, en gestirnir klóruðu í bakkann í þeim síðari. Það reyndist hins vegar of lítið og of seint og heimamenn fögnuðu því góðum sigri. Jaylen Brown átti góðan leik í liði Boston, en hann skoraði 34 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Jaylen Brown comes up BIG for the @celtics in the victory at home!Jaylen Brown: 34 PTS, 6 REB, 3 ASTRobert Williams III: 21 PTS, 11 REB, 7 AST (Career High)Darius Garland: 28 PTS, 6 AST, 3 STL pic.twitter.com/fxKCfrAYPU— NBA (@NBA) December 23, 2021 Öll úrslit næturinnar Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað)
Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað)
NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira