Ein efnilegasta körfuboltakona heims meiddist illa á hné Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 07:00 Paige Bueckers meiddist illa í gærkvöldi. Getty Images/Bleacher Report Paige Bueckers, leikmaður UConn háskólans var borin af velli í sigri skólans á Note Dame í gærkvöld. Bueckers er talin með efnilegustu leikmönnum heims. Þegar aðeins 38 og hálf sekúnda voru til leiksloka steig Bueckers illa niður og sneri upp á bæði hné og ökkla eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Meiðslin líta ekki vel út þó enn sé alls óvíst hversu illa meidd hin tvítuga Bueckers er. Paige Bueckers walked off the court after an injury on this play pic.twitter.com/iXh0iXPsax— FOX College Hoops (@CBBonFOX) December 5, 2021 Það segir þó sitt að hún var tárvot er hún var studd af velli með aðstoð liðsfélaga sinna. „Vonandi fáum við góðar fréttir á morgun,“ sagði þjálfari UConn, Geno Auriemma, um meiðsli stjörnuleikmanns síns. Samkvæmt fjölmiðlum ytra eru ekki miklar líkur á því en flestir óttast að krossbönd í hné séu sködduð. UConn var 18 stigum yfir þegar Bueckers meiddist en hún hafði spilað allan leikinn fram að meiðslunum. Hún endaði með 22 stig, fjórar stoðsendingar og fjögur fráköst í 73-54 sigri UConn. Hin tvítuga Bueckers er þrátt fyrir ungan aldur með sína eigin Wikipedia-síðu sem segir sitt um stöðu hennar í körfuboltaheiminum. Paige Bueckers was carried off the court after an apparent leg injury.Hope she's OK pic.twitter.com/CE5I1azDKn— Bleacher Report (@BleacherReport) December 5, 2021 Hún hefur verið í sviðsljósinu undanfarin ár, bæði í háskólaboltan sem og með yngri landsliðum Bandaríkjanna en hún varð heimsmeistari með U-17 ára landsliðinu árið 2018 og U-19 ára landsliðinu ári síðar. Þá hefur hún unnið til fjölda einstaklingsverðlauna. Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Þegar aðeins 38 og hálf sekúnda voru til leiksloka steig Bueckers illa niður og sneri upp á bæði hné og ökkla eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Meiðslin líta ekki vel út þó enn sé alls óvíst hversu illa meidd hin tvítuga Bueckers er. Paige Bueckers walked off the court after an injury on this play pic.twitter.com/iXh0iXPsax— FOX College Hoops (@CBBonFOX) December 5, 2021 Það segir þó sitt að hún var tárvot er hún var studd af velli með aðstoð liðsfélaga sinna. „Vonandi fáum við góðar fréttir á morgun,“ sagði þjálfari UConn, Geno Auriemma, um meiðsli stjörnuleikmanns síns. Samkvæmt fjölmiðlum ytra eru ekki miklar líkur á því en flestir óttast að krossbönd í hné séu sködduð. UConn var 18 stigum yfir þegar Bueckers meiddist en hún hafði spilað allan leikinn fram að meiðslunum. Hún endaði með 22 stig, fjórar stoðsendingar og fjögur fráköst í 73-54 sigri UConn. Hin tvítuga Bueckers er þrátt fyrir ungan aldur með sína eigin Wikipedia-síðu sem segir sitt um stöðu hennar í körfuboltaheiminum. Paige Bueckers was carried off the court after an apparent leg injury.Hope she's OK pic.twitter.com/CE5I1azDKn— Bleacher Report (@BleacherReport) December 5, 2021 Hún hefur verið í sviðsljósinu undanfarin ár, bæði í háskólaboltan sem og með yngri landsliðum Bandaríkjanna en hún varð heimsmeistari með U-17 ára landsliðinu árið 2018 og U-19 ára landsliðinu ári síðar. Þá hefur hún unnið til fjölda einstaklingsverðlauna.
Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira