Stórleikur Davis sá til þess að Lakers fór með sigur af hólmi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 23:16 Anthony Davis var óstöðvandi í kvöld. Getty Images/Allen Berezovsky Fyrsti leikur kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta var léttur spennutryllir. Los Angeles Lakers vann átta stiga sigur á San Antonio Spurs, lokatölur 114-106. Lakers var nálægt því að missa leikinn frá sér en stórar körfur undir lok leiks tryggðu sigurinn. Lakers byrjaði leikinn ágætlega en Spurs var aldrei langt undan. Munurinn var aðeins fimm stig í hálfleik, staðan þá 60-55. Lakers var svo 11 stigum yfir fyrir loka fjórðung leiksins en leikmenn Spurs neituðu að gefast upp og virtist um tíma sem Lakers myndi henda frá sér enn einum sigrinum. Melo came up with the late dagger for LA pic.twitter.com/W7BhVi81uL— NBA TV (@NBATV) November 14, 2021 Allt kom þó fyrir ekki og Lakers fór með sigur af hólmi, lokatölur 114-106. Anthony Davis fór fyrir Lakers í fjarveru LeBron James. Hann skoraði 34 stig ásamt því að taka 15 fráköst og gefa sex stoðsendingar. LOL AD just told @LakersReporter that he had to hurry up and get this game over with so he can watch the Packers. Didn t want another OT game.— Lakers Nation (@LakersNation) November 14, 2021 Að leik loknum sagði Davis að hann væri að flýta sér til að ná síðari hálfleik í leik Green Bay Packers og Seattle Seahawks í NFL-deildinni. Hann hefði því einfaldlega ekki haft tíma fyrir enn eina framlenginguna. Næst stigahæstur í liði Lakers var Talen Horton-Tucker með 17 stig en hann var að snúa aftur eftir meiðsli. Þá skoraði Malik Monk 16 stig á meðan Carmelo Anthony og Wayne Ellington skoruðu 15 stig. Victory Sunday #LakersWin pic.twitter.com/Omp9p8vGvm— Los Angeles Lakers (@Lakers) November 14, 2021 Hjá Spurs var Dejounte Murray með þrefalda tvennu. Hann skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Keldon Johnson var hins vegar stigahæstur með 24 stig. Lakers hefur nú unnið 8 leiki og tapað 6 á meðan Spurs hafa unnið 4 og tapað 9. Körfubolti NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Lakers byrjaði leikinn ágætlega en Spurs var aldrei langt undan. Munurinn var aðeins fimm stig í hálfleik, staðan þá 60-55. Lakers var svo 11 stigum yfir fyrir loka fjórðung leiksins en leikmenn Spurs neituðu að gefast upp og virtist um tíma sem Lakers myndi henda frá sér enn einum sigrinum. Melo came up with the late dagger for LA pic.twitter.com/W7BhVi81uL— NBA TV (@NBATV) November 14, 2021 Allt kom þó fyrir ekki og Lakers fór með sigur af hólmi, lokatölur 114-106. Anthony Davis fór fyrir Lakers í fjarveru LeBron James. Hann skoraði 34 stig ásamt því að taka 15 fráköst og gefa sex stoðsendingar. LOL AD just told @LakersReporter that he had to hurry up and get this game over with so he can watch the Packers. Didn t want another OT game.— Lakers Nation (@LakersNation) November 14, 2021 Að leik loknum sagði Davis að hann væri að flýta sér til að ná síðari hálfleik í leik Green Bay Packers og Seattle Seahawks í NFL-deildinni. Hann hefði því einfaldlega ekki haft tíma fyrir enn eina framlenginguna. Næst stigahæstur í liði Lakers var Talen Horton-Tucker með 17 stig en hann var að snúa aftur eftir meiðsli. Þá skoraði Malik Monk 16 stig á meðan Carmelo Anthony og Wayne Ellington skoruðu 15 stig. Victory Sunday #LakersWin pic.twitter.com/Omp9p8vGvm— Los Angeles Lakers (@Lakers) November 14, 2021 Hjá Spurs var Dejounte Murray með þrefalda tvennu. Hann skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Keldon Johnson var hins vegar stigahæstur með 24 stig. Lakers hefur nú unnið 8 leiki og tapað 6 á meðan Spurs hafa unnið 4 og tapað 9.
Körfubolti NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira