Helgi Már: Einkar ánægjulegt að sjá menn koma út þetta fókuseraðir 29. október 2021 22:33 Helgi Már Magnússon, þjálfari KR-inga, var eðlilega sáttur með sigur sinna manna í kvöld. Vísir/Bára KR fékk Njarðvík í heimsókn að Meistraravellum í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkur-liðið fór vel af stað en fljótlega tók KR yfirhöndina í leiknum, héldu forystunni til loka og lauk leiknum með 91-75 sigri KR. Hjalti Már Magnússon, þjálfari KR, var virkilega ánægður með sigurinn. „Auðvitað bara ótrúlega sáttir. Njarðvík ótrúlega gott lið og búnir að spila mjög vel en eru að glíma við meiðsli. Missa Loga og eiga Hauk inni og allt það. Ég er mjög ánægður með þennan sigur og bara vonandi eitthvað til að byggja á,“ sagði Helgi Már í leikslok. KR komst yfir í lok 1. leikhluta, tóku gott forskot fyrir hálfleik með 17-0 kafla og náðu að halda forystunni út leikinn. Helgi segir úrslitin ekki gefa rétt af mynd af gangi leiksins heilt yfir. „Mario (leikmaður Njarðvíkur) hitti þarna þremur þristum í 2. leikhluta sem svona mér fannst þeir vera að ströggla og þetta gaf þeim líflínu. Þetta var bara hörku leikur og 16 stig gefa ekkert rétta mynd af gangi leiksins en ég er bara mjög ánægður að hafa náð að landa þessu,“ sagði Helgi. KR kom inn í þennan leik eftir tvo tapleiki í röð og Helgi talar um að æfingavikan hafi verið erfið en liðið mætti vel stemmt inn í leikinn í kvöld. „Ef ég á að vera alveg heiðarlegur þá var síðasta æfingavika bara alveg ótrúlega þung. Menn voru frústeraðir og báru þessi töp, sérstaklega á móti Grindavík, svona með sér aðeins lengur en ég hafði vonað. Þess vegna var einkar ánægjulegt að sjá menn koma út þetta fókuseraðir og sérstaklega varnarlega. Mér fannst við fylgja bara einhvernveginn scouting hvernig við ætluðum að dekka menn nánast allan leikinn, vorum mjög fókuseraðir og þeir sem komu inná voru grimmir. Ég er sáttur en maður má ekki fara of hátt í þessu dæmi,“ sagði Helgi um vikuna fyrir leikinn. KR hafa unnið tvo og tapað tveimur í fyrstu fjórum umferðum deildarinnar en það er langt eftir af mótinu segir Helgi. „Það er nóg eftir, það er bikarleikur á móti Keflavík á mánudaginn þannig við erum bara að fara þangað um leið og þetta viðtal er búið,“ sagði Helgi að lokum. KR Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Njarðvík 91-75 | Sterkur sigur KR-inga í stórleiknum KR-ingar unnu í kvöld virkilega sterkan 16 stiga sigur gegn Njarðvíkingum í Subway-deild karla, 91-75. 29. október 2021 22:05 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Sjá meira
„Auðvitað bara ótrúlega sáttir. Njarðvík ótrúlega gott lið og búnir að spila mjög vel en eru að glíma við meiðsli. Missa Loga og eiga Hauk inni og allt það. Ég er mjög ánægður með þennan sigur og bara vonandi eitthvað til að byggja á,“ sagði Helgi Már í leikslok. KR komst yfir í lok 1. leikhluta, tóku gott forskot fyrir hálfleik með 17-0 kafla og náðu að halda forystunni út leikinn. Helgi segir úrslitin ekki gefa rétt af mynd af gangi leiksins heilt yfir. „Mario (leikmaður Njarðvíkur) hitti þarna þremur þristum í 2. leikhluta sem svona mér fannst þeir vera að ströggla og þetta gaf þeim líflínu. Þetta var bara hörku leikur og 16 stig gefa ekkert rétta mynd af gangi leiksins en ég er bara mjög ánægður að hafa náð að landa þessu,“ sagði Helgi. KR kom inn í þennan leik eftir tvo tapleiki í röð og Helgi talar um að æfingavikan hafi verið erfið en liðið mætti vel stemmt inn í leikinn í kvöld. „Ef ég á að vera alveg heiðarlegur þá var síðasta æfingavika bara alveg ótrúlega þung. Menn voru frústeraðir og báru þessi töp, sérstaklega á móti Grindavík, svona með sér aðeins lengur en ég hafði vonað. Þess vegna var einkar ánægjulegt að sjá menn koma út þetta fókuseraðir og sérstaklega varnarlega. Mér fannst við fylgja bara einhvernveginn scouting hvernig við ætluðum að dekka menn nánast allan leikinn, vorum mjög fókuseraðir og þeir sem komu inná voru grimmir. Ég er sáttur en maður má ekki fara of hátt í þessu dæmi,“ sagði Helgi um vikuna fyrir leikinn. KR hafa unnið tvo og tapað tveimur í fyrstu fjórum umferðum deildarinnar en það er langt eftir af mótinu segir Helgi. „Það er nóg eftir, það er bikarleikur á móti Keflavík á mánudaginn þannig við erum bara að fara þangað um leið og þetta viðtal er búið,“ sagði Helgi að lokum.
KR Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Njarðvík 91-75 | Sterkur sigur KR-inga í stórleiknum KR-ingar unnu í kvöld virkilega sterkan 16 stiga sigur gegn Njarðvíkingum í Subway-deild karla, 91-75. 29. október 2021 22:05 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Sjá meira
Leik lokið: KR - Njarðvík 91-75 | Sterkur sigur KR-inga í stórleiknum KR-ingar unnu í kvöld virkilega sterkan 16 stiga sigur gegn Njarðvíkingum í Subway-deild karla, 91-75. 29. október 2021 22:05