„Menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 22:31 Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflvíkinga, var sáttur með sigur sinna manna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var talsvert ánægðari með fyrri hálfleik sinna manna heldur en þann seinni er liðið sigraði ÍR 89-73 í Subway-deild karla í kvöld. „Fyrri hálfleikurinn var mikið betri.Við vorum að setja skotin okkar og fá auðveld stig í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var þetta full flatt, komum fullværukærir inn í seinni og menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í,“ sagði Hjalti. „Nei, nei, það var alls ekki í upplegginu. Við ætlum alltaf að spila sem lið og gera hlutina saman sem lið. Þannig vinnum við best, erum með fantaleikmenn innanborðs og ef við nýtum þá alla þá spilum við best. Við þurfum að passa okkur á því að halda í okkar leik.“ Valur Orri Valson skoraði ekki stig fyrir Keflvíkinga í kvöld, en er það áhyggjuefni? „Nei, við erum með fullt af leikmönnum og Valur átti kannski ekki sinn besta dag en við erum með slatta af öðrum leikmönnum sem stíga upp eins og í dag.“ „Þetta var betra í kvöld heldur en á móti Stjörnunni, alveg klárlega. Sérstaklega fyrri hálfleikurinn. Við tökum bara leik fyrir leik og ætlum bara að verða betri,“ sagði Hjalti sem talaði einnig um að þeir leikmenn sem spila best þeir spili leikinn en hann sé með tólf leikmenn sem geta spilað í deildinni. Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Keflavík 73-89 | ÍR-ingar enn án stiga eftir tap gegn deildarmeisturunum ÍR er enn án stiga eftir að liðið fékk deildarmeistarana drá Keflavík í heisókn í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna í lokin, en niðurstaðan varð nokkuð öruggur 16 stiga sigur Keflvíkinga, 89-73. 21. október 2021 22:04 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var mikið betri.Við vorum að setja skotin okkar og fá auðveld stig í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var þetta full flatt, komum fullværukærir inn í seinni og menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í,“ sagði Hjalti. „Nei, nei, það var alls ekki í upplegginu. Við ætlum alltaf að spila sem lið og gera hlutina saman sem lið. Þannig vinnum við best, erum með fantaleikmenn innanborðs og ef við nýtum þá alla þá spilum við best. Við þurfum að passa okkur á því að halda í okkar leik.“ Valur Orri Valson skoraði ekki stig fyrir Keflvíkinga í kvöld, en er það áhyggjuefni? „Nei, við erum með fullt af leikmönnum og Valur átti kannski ekki sinn besta dag en við erum með slatta af öðrum leikmönnum sem stíga upp eins og í dag.“ „Þetta var betra í kvöld heldur en á móti Stjörnunni, alveg klárlega. Sérstaklega fyrri hálfleikurinn. Við tökum bara leik fyrir leik og ætlum bara að verða betri,“ sagði Hjalti sem talaði einnig um að þeir leikmenn sem spila best þeir spili leikinn en hann sé með tólf leikmenn sem geta spilað í deildinni.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Keflavík 73-89 | ÍR-ingar enn án stiga eftir tap gegn deildarmeisturunum ÍR er enn án stiga eftir að liðið fékk deildarmeistarana drá Keflavík í heisókn í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna í lokin, en niðurstaðan varð nokkuð öruggur 16 stiga sigur Keflvíkinga, 89-73. 21. október 2021 22:04 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Keflavík 73-89 | ÍR-ingar enn án stiga eftir tap gegn deildarmeisturunum ÍR er enn án stiga eftir að liðið fékk deildarmeistarana drá Keflavík í heisókn í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna í lokin, en niðurstaðan varð nokkuð öruggur 16 stiga sigur Keflvíkinga, 89-73. 21. október 2021 22:04