Segist hafa verið neyddur í bólusetningu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2021 16:00 Andrew Wiggins má spila heimaleiki Golden State Warriors eftir að hafa látið bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. getty/Jose Carlos Fajardo Andrew Wiggins, leikmaður Golden State Warriors, segist hafa verið neyddur til að bólusetja sig gegn kórónuveirunni til að geta haldið áfram að spila í NBA-deildinni í körfubolta. NBA hafði áður hafnað beiðni Wiggins um að neita bólusetningu af trúarlegum ástæðum. Hann hefur lýst yfir efasemdum um gagnsemi bóluefna. Wiggins hefur þegar fengið kórónuveiruna og sagði að það hefði ekki verið svo slæmt. „Ég veit um fullt af fólki sem hefur fengið alls konar viðbrögð og orðið fyrir meiðslum eftir bólusetningu svo ég veit ekki hvað þetta gerir við mig eftir tíu ár,“ sagði Wiggins eftir fyrsta æfingaleik Golden State á undirbúningstímabilinu gegn Portland Trail Blazers í gær. „Mér líður eins og ég gæti talað endalaust um af hverju ég vildi ekki láta bólusetja sig. Aðalatriðið er að ég veit ekki hvað þetta gerir við líkamann minn eftir tíu til tuttugu ár.“ Wiggins gaf sig þó að lokum enda hefði hann misst af öllum heimaleikjum Golden State á tímabilinu ef hann hefði ekki látið bólusetja sig. Allir sem eru eldri en tólf ára þurfa að láta bólusetja sig til að mega sækja stóra atburði innanhús í San Francisco. „Einu möguleikarnir voru að fara í bólusetningu eða spila ekki í NBA,“ sagði Wiggins. Hann sagðist hafa fengið smávægilega beinverki og verið kalt eftir bólusetninguna. Wiggins skoraði þrettán stig í leiknum gegn Portland sem Golden State vann, 107-121. „Það var gott að spila en að fara í bólusetningu, ég mun hugsa lengi um það. Ég vildi það ekki en var neyddur til þess.“ Wiggins, sem er 26 ára, gekk í raðir Golden State frá Minnesota Timberwolves í fyrra. Kanadamaðurinn var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2014 og var valinn nýliði ársins í NBA tímabilið 2014-15. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
NBA hafði áður hafnað beiðni Wiggins um að neita bólusetningu af trúarlegum ástæðum. Hann hefur lýst yfir efasemdum um gagnsemi bóluefna. Wiggins hefur þegar fengið kórónuveiruna og sagði að það hefði ekki verið svo slæmt. „Ég veit um fullt af fólki sem hefur fengið alls konar viðbrögð og orðið fyrir meiðslum eftir bólusetningu svo ég veit ekki hvað þetta gerir við mig eftir tíu ár,“ sagði Wiggins eftir fyrsta æfingaleik Golden State á undirbúningstímabilinu gegn Portland Trail Blazers í gær. „Mér líður eins og ég gæti talað endalaust um af hverju ég vildi ekki láta bólusetja sig. Aðalatriðið er að ég veit ekki hvað þetta gerir við líkamann minn eftir tíu til tuttugu ár.“ Wiggins gaf sig þó að lokum enda hefði hann misst af öllum heimaleikjum Golden State á tímabilinu ef hann hefði ekki látið bólusetja sig. Allir sem eru eldri en tólf ára þurfa að láta bólusetja sig til að mega sækja stóra atburði innanhús í San Francisco. „Einu möguleikarnir voru að fara í bólusetningu eða spila ekki í NBA,“ sagði Wiggins. Hann sagðist hafa fengið smávægilega beinverki og verið kalt eftir bólusetninguna. Wiggins skoraði þrettán stig í leiknum gegn Portland sem Golden State vann, 107-121. „Það var gott að spila en að fara í bólusetningu, ég mun hugsa lengi um það. Ég vildi það ekki en var neyddur til þess.“ Wiggins, sem er 26 ára, gekk í raðir Golden State frá Minnesota Timberwolves í fyrra. Kanadamaðurinn var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2014 og var valinn nýliði ársins í NBA tímabilið 2014-15.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira