Jafnteflið gegn Val var vendipunkturinn á tímabilinu Andri Már Eggertsson skrifar 25. september 2021 17:25 Arnar Gunnlaugsson var afar glaður eftir leik Vísir/Hulda Margrét Víkingur Reykjavík vann Leikni 2-0. Sigurinn tryggði þeim Íslandsmeistaratitilinn og var Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, afar glaður í leiks lok. „Það er ótrúlegt hvað við höfum afrekað á þessum þremur árum. Það er ekki bara hvað við höfum gert sem einstaklingar heldur höfum við fengið alla með okkur í lið. Mér finnst eins og allir landsmenn séu á okkar bandi.“ „Þetta sýnir okkur hvað fótbolti er frábær íþrótt þegar þú spilar hana rétt. Ég er ekki að tala um hvað maður gefur margar sendingar í leik. Ég er að tala um þegar maður leggur líf og sál í verkefnið,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir leik. Eftir að Víkingur gerði jafntefli gegn Val 1-1 fór Arnar að trúa því að þetta gæti verið árið sem Víkingur yrði Íslandsmeistari. „Mér fannst Vals leikurinn á Origo vellinum bera þess merki. Við jöfnuðum leikinn á síðustu mínútu. Hefði það ekki tekist hefði Valur verið með stærra forskot á okkur.“ „Það er erfitt að vinna þessi stóru lið og þegar við náðum stig á móti Val, fannst mér eins og það gæti eitthvað gerst.“ Víkingur gerði fyrsta markið í dag og var það afar mikilvægt að mati Arnars til að róa taugarnar. „Fyrsta markið róaði alla niður. Mér fannst fyrri hálfleikurinn stórkostlegur,“ sagði Arnar að lokum. Valur Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira
„Það er ótrúlegt hvað við höfum afrekað á þessum þremur árum. Það er ekki bara hvað við höfum gert sem einstaklingar heldur höfum við fengið alla með okkur í lið. Mér finnst eins og allir landsmenn séu á okkar bandi.“ „Þetta sýnir okkur hvað fótbolti er frábær íþrótt þegar þú spilar hana rétt. Ég er ekki að tala um hvað maður gefur margar sendingar í leik. Ég er að tala um þegar maður leggur líf og sál í verkefnið,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir leik. Eftir að Víkingur gerði jafntefli gegn Val 1-1 fór Arnar að trúa því að þetta gæti verið árið sem Víkingur yrði Íslandsmeistari. „Mér fannst Vals leikurinn á Origo vellinum bera þess merki. Við jöfnuðum leikinn á síðustu mínútu. Hefði það ekki tekist hefði Valur verið með stærra forskot á okkur.“ „Það er erfitt að vinna þessi stóru lið og þegar við náðum stig á móti Val, fannst mér eins og það gæti eitthvað gerst.“ Víkingur gerði fyrsta markið í dag og var það afar mikilvægt að mati Arnars til að róa taugarnar. „Fyrsta markið róaði alla niður. Mér fannst fyrri hálfleikurinn stórkostlegur,“ sagði Arnar að lokum.
Valur Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira