Franska ungstirnið á leið til Madrídar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 15:01 Eduardo Camavinga mun spila í hvítu í vetur. Silvestre Szpylma/Getty Images Franski miðjumaðurinn Eduardo Camavinga er á leið til Real Madríd. Þetta staðfestir ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano. Real ku greiða rúmlega 30 milljónir evra fyrir þennan 18 ára gamla miðvallarleikmann. Camavinga hefur spilað alls 88 leiki fyrir lið sitt Rennes í Frakklandi þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefði orðið samningslaus næsta sumar og því ákvað Rennes að fá eitthvað fyrir sinn snúð og selja kappann nú þegar. Miðjumaðurinn ungi var eftirsóttur af fjölmörgum liðum í Evrópu en svo virðist sem Real hafi skotið þeim öllum ref fyrir rass. Spænska félagið borgar rúmar 30 milljónir evra fyrir leikmanninn. Einnig eru árangurstengdar greiðslur í samkomulagi félaganna svo ef til vill verður kaupverðið hærra þegar fram líða stundir. Eduardo Camavinga to Real Madrid: HERE WE GO! The offer has been accepted tonight by Rennes. 31m plus add ons. Medical already completed tonight. #DeadlineDayPaperworks are signed. Official today. He goes to Real NOW - no loan. Camavinga picks Real over Man Utd and PSG. pic.twitter.com/lMCkuM4Nig— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2021 Camavinga á að baki þrjá A-landsleiki og fjóra leiki með U-21 árs landsliði Frakka. Þar á meðal í lokakeppni EM sem fram fór í sumar. Hann mun nú skrifa undir hjá Real hvað á hverju og á eflaust að fríska upp á annars aldna miðju sem inniheldur til að mynda hinn 35 ára gamla Luka Modrić. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira
Camavinga hefur spilað alls 88 leiki fyrir lið sitt Rennes í Frakklandi þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefði orðið samningslaus næsta sumar og því ákvað Rennes að fá eitthvað fyrir sinn snúð og selja kappann nú þegar. Miðjumaðurinn ungi var eftirsóttur af fjölmörgum liðum í Evrópu en svo virðist sem Real hafi skotið þeim öllum ref fyrir rass. Spænska félagið borgar rúmar 30 milljónir evra fyrir leikmanninn. Einnig eru árangurstengdar greiðslur í samkomulagi félaganna svo ef til vill verður kaupverðið hærra þegar fram líða stundir. Eduardo Camavinga to Real Madrid: HERE WE GO! The offer has been accepted tonight by Rennes. 31m plus add ons. Medical already completed tonight. #DeadlineDayPaperworks are signed. Official today. He goes to Real NOW - no loan. Camavinga picks Real over Man Utd and PSG. pic.twitter.com/lMCkuM4Nig— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2021 Camavinga á að baki þrjá A-landsleiki og fjóra leiki með U-21 árs landsliði Frakka. Þar á meðal í lokakeppni EM sem fram fór í sumar. Hann mun nú skrifa undir hjá Real hvað á hverju og á eflaust að fríska upp á annars aldna miðju sem inniheldur til að mynda hinn 35 ára gamla Luka Modrić.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira