Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2021 09:19 Cristiano Ronaldo í leik Juventus og Udinese um síðustu helgi. Svo virðist sem það hafi verið hans síðasti leikur fyrir Gömlu konuna. getty/Emmanuele Ciancaglini Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. Ronaldo hefur óskað eftir því að yfirgefa Juventus og allt virðist benda til þess að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Ronaldo hafi yfirgefið æfingasvæði Juventus eftir að hafa kvatt leikmenn liðsins. Cristiano Ronaldo has left Juventus training center after 40 minutes to say goodbye to his teammates. He only wants to leave the club in the next hours. #RonaldoNO training today. Ronaldo is waiting for Mendes to bring the official bid as it s still verbal with Man City.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2021 Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldos, hefur verið í sambandi við City en þess er enn beðið að félagið geri formlegt tilboð í Portúgalann. City tókst ekki að landa Harry Kane, fyrirliða enska landsliðsins í sumar, en hefur nú beint athygli sinni að Ronaldo. Portúgalinn er ekki ókunnur ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Manchester United á árunum 2003-09 og varð meðal annars þrisvar sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með liðinu. Ronaldo gekk í raðir Juventus fyrir þremur árum og hefur skorað 101 mark í 134 leikjum fyrir félagið. Hann kom inn á sem varamaður í 2-2 jafntefli Juventus gegn Udinese í 1. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar um helgina. Ronaldo skoraði í uppbótartíma en markið var dæmt af, honum til lítillar ánægju. Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Ronaldo hefur óskað eftir því að yfirgefa Juventus og allt virðist benda til þess að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Ronaldo hafi yfirgefið æfingasvæði Juventus eftir að hafa kvatt leikmenn liðsins. Cristiano Ronaldo has left Juventus training center after 40 minutes to say goodbye to his teammates. He only wants to leave the club in the next hours. #RonaldoNO training today. Ronaldo is waiting for Mendes to bring the official bid as it s still verbal with Man City.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2021 Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldos, hefur verið í sambandi við City en þess er enn beðið að félagið geri formlegt tilboð í Portúgalann. City tókst ekki að landa Harry Kane, fyrirliða enska landsliðsins í sumar, en hefur nú beint athygli sinni að Ronaldo. Portúgalinn er ekki ókunnur ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Manchester United á árunum 2003-09 og varð meðal annars þrisvar sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með liðinu. Ronaldo gekk í raðir Juventus fyrir þremur árum og hefur skorað 101 mark í 134 leikjum fyrir félagið. Hann kom inn á sem varamaður í 2-2 jafntefli Juventus gegn Udinese í 1. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar um helgina. Ronaldo skoraði í uppbótartíma en markið var dæmt af, honum til lítillar ánægju.
Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira