Dómari féll á kné eftir að hafa gert mistök Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2021 16:30 Augnablikið þegar dómarinn áttaði sig á að hann hefði gert mistök. Skjáskot Kostulegt atvik átti sér stað í leik Vendsyssel og Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu um helgina. Dómari leiksins áttaði sig þá á mistökum sem hann gerði og féll á kné sér áður en hann baðst afsökunar. Rétt rúmur hálftími var liðinn af leiknum og staðan 1-0 Vendsyssel í vil þegar Fredericia slapp í gegn. Dómari leiksins flautaði hins vegar á brot sem hafði átt sér stað örskömmu áður frekar en að beita hagnaði þar sem það virtist sem sóknin væri runnin út í sandinn. Er hann sá að leikmaður Fredericia var sloppinn í gegn féll hann á kné og grúfði andlitið í hendur sínar áður en hann stóð upp og baðst innilegrar afsökunar. Gestirnir jöfnuðu metin hins vegar skömmu síðar og 1-1 reyndust lokatölur leiksins. Hvort það hefði skipt sköpum fyrir Fredericia að skora nokkrum mínútum fyrr er alls óvíst en dómarinn er eflaust enn svekktur að hafa ekki beitt hagnaði í atvikinu sem sjá má hér að neðan. This is crazy ... referee doesn't play advantage and realizes very quickly that was a huge mistake pic.twitter.com/IN7FndMqmO— Jordan Gardner (@mrjordangardner) August 22, 2021 Fredericia er í 2. sæti B-deildarinnar með 14 stig að loknum sex leikjum á meðan Vendsyssel er í 8. sæti með fjögur stig. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Rétt rúmur hálftími var liðinn af leiknum og staðan 1-0 Vendsyssel í vil þegar Fredericia slapp í gegn. Dómari leiksins flautaði hins vegar á brot sem hafði átt sér stað örskömmu áður frekar en að beita hagnaði þar sem það virtist sem sóknin væri runnin út í sandinn. Er hann sá að leikmaður Fredericia var sloppinn í gegn féll hann á kné og grúfði andlitið í hendur sínar áður en hann stóð upp og baðst innilegrar afsökunar. Gestirnir jöfnuðu metin hins vegar skömmu síðar og 1-1 reyndust lokatölur leiksins. Hvort það hefði skipt sköpum fyrir Fredericia að skora nokkrum mínútum fyrr er alls óvíst en dómarinn er eflaust enn svekktur að hafa ekki beitt hagnaði í atvikinu sem sjá má hér að neðan. This is crazy ... referee doesn't play advantage and realizes very quickly that was a huge mistake pic.twitter.com/IN7FndMqmO— Jordan Gardner (@mrjordangardner) August 22, 2021 Fredericia er í 2. sæti B-deildarinnar með 14 stig að loknum sex leikjum á meðan Vendsyssel er í 8. sæti með fjögur stig.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira