Börsungar rúlluðu yfir Juventus í síðasta leik undirbúningstímabilsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. ágúst 2021 21:45 Úr leiknum í kvöld. vísir/Getty Dramatískum degi í Barcelona lauk með æfingaleik Barcelona og Juventus á Johan Cruyff leikvangnum í Barcelona. Í morgun kvaddi einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, Barcelona borg á blaðamannafundi sem haldinn var við heimavöll félagsins, Nou Camp. Er Messi að kveðja félagið í ljósi þess að það hefur ekki efni á að borga honum laun og hafa fréttir af slæmum fjárhag félagsins verið áberandi í fjölmiðlum í sumar. Engu að síður virðist liðið sjálft vera á ágætum stað í undirbúningi sínum fyrir spænsku úrvalsdeildina sem hefst um næstu helgi því Barcelona vann afar sannfærandi 3-0 sigur á Juventus í æfingaleik í Barcelona í kvöld. Bæði lið stilltu upp öflugu byrjunarliði en Mempis Depay, Martin Braitwathe og Riqui Puig sáu um markaskorun Börsunga. BOOM! !! @RIQUIPUIG MAKES IT 3-0 ON THE FINAL PLAY OF THE GAME! #BarçaJuve #TrofeuGamper pic.twitter.com/ofNfJNWR93— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 8, 2021 Tvær vikur eru í að keppni í ítölsku úrvalsdeildinni hefjist og hefur Juventus því aðeins meiri tíma til að koma sér í gang fyrir tímabilið. Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Í morgun kvaddi einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, Barcelona borg á blaðamannafundi sem haldinn var við heimavöll félagsins, Nou Camp. Er Messi að kveðja félagið í ljósi þess að það hefur ekki efni á að borga honum laun og hafa fréttir af slæmum fjárhag félagsins verið áberandi í fjölmiðlum í sumar. Engu að síður virðist liðið sjálft vera á ágætum stað í undirbúningi sínum fyrir spænsku úrvalsdeildina sem hefst um næstu helgi því Barcelona vann afar sannfærandi 3-0 sigur á Juventus í æfingaleik í Barcelona í kvöld. Bæði lið stilltu upp öflugu byrjunarliði en Mempis Depay, Martin Braitwathe og Riqui Puig sáu um markaskorun Börsunga. BOOM! !! @RIQUIPUIG MAKES IT 3-0 ON THE FINAL PLAY OF THE GAME! #BarçaJuve #TrofeuGamper pic.twitter.com/ofNfJNWR93— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 8, 2021 Tvær vikur eru í að keppni í ítölsku úrvalsdeildinni hefjist og hefur Juventus því aðeins meiri tíma til að koma sér í gang fyrir tímabilið.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira