Hættir við að keppa á Ólympíuleikunum vegna andlegrar vanheilsu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2021 12:00 Liz Cambage er ein skærasta stjarna WNBA-deildarinnar. getty/John McCoy Ástralska körfuboltakonan Liz Cambage hefur hætt við að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó vegna andlegra vandamála. Cambage óttaðist hvaða áhrif dvölin í „búbblunni“ í ólympíuþorpinu myndi hafa á andlega heilsu hennar. „Í augnablikinu er ég óravegu frá því að vera á þeim stað sem ég vil og þarf að vera á,“ sagði Cambage. „Það er ekkert leyndarmál að ég hef glímt við andleg veikindi og upp á síðkastið hef ég haft áhyggjur af því að fara inn í búbbluna á Ólympíuleikunum. Engin fjölskylda. Engir vinir. Engir stuðningsmenn. Ekkert öryggisnet fyrir utan liðið mitt. Tilhugsunin var ógnvekjandi.“ Cambage lenti í orðaskaki og ryskingum í æfingaleik Ástralíu gegn Nígeríu í Las Vegas á dögunum. Þá á hún að hafa brotið reglur ástralska liðsins þegar hún fór út á lífið í Vegas. „Síðasta mánuðinn hef ég fengið taugaáföll, hef ekki sofið né borðað. Það er ekki óskastaða að þurfa að treysta á lyf, sérstaklega þegar þú ert að fara á stærsta svið íþróttanna,“ sagði Cambage sem leikur með Las Vegas Aces í WNBA-deildinni í Bandaríkjunum. Hún á metið yfir flest stig í leik í sögu WNBA (53 stig). Cambage var í ástralska liðinu sem vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í London 2012 og keppti einnig á Ólympíuleikunum í Ríó fjórum árum seinna. Þar komst Ástralía í átta liða úrslit. Ekki er langt síðan Cambage hótaði því að sniðganga Ólympíuleikana í Tókýó vegna skorts á fjölbreytileika á kynningarmynd Ástralíu fyrir leikana. Körfubolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Cambage óttaðist hvaða áhrif dvölin í „búbblunni“ í ólympíuþorpinu myndi hafa á andlega heilsu hennar. „Í augnablikinu er ég óravegu frá því að vera á þeim stað sem ég vil og þarf að vera á,“ sagði Cambage. „Það er ekkert leyndarmál að ég hef glímt við andleg veikindi og upp á síðkastið hef ég haft áhyggjur af því að fara inn í búbbluna á Ólympíuleikunum. Engin fjölskylda. Engir vinir. Engir stuðningsmenn. Ekkert öryggisnet fyrir utan liðið mitt. Tilhugsunin var ógnvekjandi.“ Cambage lenti í orðaskaki og ryskingum í æfingaleik Ástralíu gegn Nígeríu í Las Vegas á dögunum. Þá á hún að hafa brotið reglur ástralska liðsins þegar hún fór út á lífið í Vegas. „Síðasta mánuðinn hef ég fengið taugaáföll, hef ekki sofið né borðað. Það er ekki óskastaða að þurfa að treysta á lyf, sérstaklega þegar þú ert að fara á stærsta svið íþróttanna,“ sagði Cambage sem leikur með Las Vegas Aces í WNBA-deildinni í Bandaríkjunum. Hún á metið yfir flest stig í leik í sögu WNBA (53 stig). Cambage var í ástralska liðinu sem vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í London 2012 og keppti einnig á Ólympíuleikunum í Ríó fjórum árum seinna. Þar komst Ástralía í átta liða úrslit. Ekki er langt síðan Cambage hótaði því að sniðganga Ólympíuleikana í Tókýó vegna skorts á fjölbreytileika á kynningarmynd Ástralíu fyrir leikana.
Körfubolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira