Barcelona spænskur meistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 22:46 Barcelona tryggði sér í kvöld spænska meistaratitilinn. Eitthvað sem liðinu hefur ekki tekist síðan 2014. Quality Sport Images/Getty Images Barcelona varð í kvöld spænskur meistari í körfubolta eftir að leggja Real Madrid að velli í öðrum leik úrslitaeinvígisins. Barcelona vann báða leikina örugglega og eru því verðskuldaðir meistarar. Fjórtán stiga sigur Börsunga í fyrri viðureign liðanna, 89-75, gaf góð fyrirheit fyrir síðari leikinn sem fram fór í kvöld. Þar gerðu þeir gott betur og unnu öruggan 19 stiga sigur, lokatölur 92-73. Leikur kvöldsins var í raun aldrei spennandi, Börsngar höfðu yfirhöndina frá fyrsta leikhluta og varð munurinn einfaldlega meira og meiri eftir því sem leið á fyrri hálfleik. Það munaði 11 stigum á liðunum að loknum fyrsta fjórðung og 18 stigum þegar loks var flautað til hálfleiks. Í síðari hálfleik var það sama upp á teningnum framan af og tókst Real ekki að klóra í bakkann fyrr en það var orðið alltof seint. Í fjórða leikhluta var ljóst að Börsungar væru að fara klára dæmið og fjaraði undan leik beggja liða. Lokatölur 92-73 er flautan gall og fagnaðarlætin gátu hafist. , !!! #ForçaBarça! pic.twitter.com/1VWNuBgXbo— Barça Basket (@FCBbasket) June 15, 2021 Nikola Mirotic var stigaæstur í liði Barcelona með 27 stig. Þar á eftir kom Nick Calathes með 15 stig og 7 stoðsendingar á meðan gamla brýnið Pau Gasol skilaði 11 stigum og sex fráköstum. Hjá Real var Alberto Abalde stigahæstur með 15 stig. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Fjórtán stiga sigur Börsunga í fyrri viðureign liðanna, 89-75, gaf góð fyrirheit fyrir síðari leikinn sem fram fór í kvöld. Þar gerðu þeir gott betur og unnu öruggan 19 stiga sigur, lokatölur 92-73. Leikur kvöldsins var í raun aldrei spennandi, Börsngar höfðu yfirhöndina frá fyrsta leikhluta og varð munurinn einfaldlega meira og meiri eftir því sem leið á fyrri hálfleik. Það munaði 11 stigum á liðunum að loknum fyrsta fjórðung og 18 stigum þegar loks var flautað til hálfleiks. Í síðari hálfleik var það sama upp á teningnum framan af og tókst Real ekki að klóra í bakkann fyrr en það var orðið alltof seint. Í fjórða leikhluta var ljóst að Börsungar væru að fara klára dæmið og fjaraði undan leik beggja liða. Lokatölur 92-73 er flautan gall og fagnaðarlætin gátu hafist. , !!! #ForçaBarça! pic.twitter.com/1VWNuBgXbo— Barça Basket (@FCBbasket) June 15, 2021 Nikola Mirotic var stigaæstur í liði Barcelona með 27 stig. Þar á eftir kom Nick Calathes með 15 stig og 7 stoðsendingar á meðan gamla brýnið Pau Gasol skilaði 11 stigum og sex fráköstum. Hjá Real var Alberto Abalde stigahæstur með 15 stig. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira