Aron Einar klár en Birkir Már ekki með vegna þéttrar dagskrár Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 14:55 Birkir Már Sævarsson með skot að marki Mexíkó. Skömmu síðar lá boltinn í netinu. getty/Omar Vega Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir líklegt að hann verði með sama hóp í leikjunum gegn Færeyjum og Pólverjum. „Mjög líklega. Það gætu orðið einhverjar breytingar. Við erum með 24 leikmenn og vonum að allir komi heilir út úr leiknum gegn Færeyjum,“ sagði Arnar á blaðamannafundi KSÍ í dag. Hann sagði að Aron Einar Gunnarsson, sem fór af velli gegn Mexíkó, hafi tekið þátt í æfingunni í dag og staðan á honum væri góð. Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn gegn Mexíkó um helgina en fer ekki með til Færeyja og Póllands. „Ástæðan er einfaldlega sú er að dagskráin hjá Val er aðeins stífari en hjá hinum liðunum í Evrópukeppnum. Það er erfitt að koma öllum leikjunum fyrir,“ sagði Arnar. Hann kvaðst sáttur með tímann í Bandaríkjunum og leikinn gegn Mexíkóum. „Við erum mjög ánægðir með Mexíkóleikinn og undirbúninginn. Við erum líka ánægðir með að sjá stíganda í því sem við kynntum í fyrsta sinn i mars,“ sagði Arnar. Lars Lagerbäck, tæknilegur ráðgjafi íslenska liðsins, er ekki með í þessum verkefni. „Lars er fjarverandi í þessum glugga einfaldlega því það er ekki búið að bólusetja hann að fullu,“ sagði Arnar. „Við tókum ávörðun að hann yrði ekki með. Þegar það er búið að bólusetja hann ætlum við að koma saman í sumar og fara yfir leikina sem búnir eru.“ HM 2022 í Katar Valur Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
„Mjög líklega. Það gætu orðið einhverjar breytingar. Við erum með 24 leikmenn og vonum að allir komi heilir út úr leiknum gegn Færeyjum,“ sagði Arnar á blaðamannafundi KSÍ í dag. Hann sagði að Aron Einar Gunnarsson, sem fór af velli gegn Mexíkó, hafi tekið þátt í æfingunni í dag og staðan á honum væri góð. Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn gegn Mexíkó um helgina en fer ekki með til Færeyja og Póllands. „Ástæðan er einfaldlega sú er að dagskráin hjá Val er aðeins stífari en hjá hinum liðunum í Evrópukeppnum. Það er erfitt að koma öllum leikjunum fyrir,“ sagði Arnar. Hann kvaðst sáttur með tímann í Bandaríkjunum og leikinn gegn Mexíkóum. „Við erum mjög ánægðir með Mexíkóleikinn og undirbúninginn. Við erum líka ánægðir með að sjá stíganda í því sem við kynntum í fyrsta sinn i mars,“ sagði Arnar. Lars Lagerbäck, tæknilegur ráðgjafi íslenska liðsins, er ekki með í þessum verkefni. „Lars er fjarverandi í þessum glugga einfaldlega því það er ekki búið að bólusetja hann að fullu,“ sagði Arnar. „Við tókum ávörðun að hann yrði ekki með. Þegar það er búið að bólusetja hann ætlum við að koma saman í sumar og fara yfir leikina sem búnir eru.“
HM 2022 í Katar Valur Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira