Belgar með níu leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í EM-hópnum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2021 15:31 Kevin De Bruyne, Romelu Lukaku og félagar þeirra í belgíska landsliðinu ætla sér stóra hluti á EM í sumar. Getty/Photonews Roberto Martinez valdi í dag lokahóp sinn fyrir komandi Evrópumót í knattspyrnu en Belgar eru í hóp sigurstranglegustu liðanna á mótinu. Martinez mátti velja 26 leikmenn í hópinn í stað 23 en sú undantekning er leyfð núna vegna kórónuveirufaraldursins. Það eru mikið af leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni eða níu talsins. Martinez valdi líka leikmann sem fór í aðgerð á hásin í janúar og er nýbyrjaður að æfa aftur. Kevin de Bruyne hjá Manchester City er auðvitað í hópnum en þar eru líka þrír nýkrýndir bikarmeistarar með Leicester City eða þeir Timothy Castagne, Dennis Praet og Youri Tielemans. Romelu Lukaku, framherji Internazionale og Eden Hazard hjá Real Madrid eru líka í hópnum. Hinir leikmennirnir úr ensku úrvalsdeildinni eru þeir Toby Alderweireld hjá Tottenham, Leander Dendoncker hjá Úlfunum, Leandro Trossard hjá Brighton, Christian Benteke hjá Crystal Palace og Michy Batshuayi sem er í láni hjá Palace frá Chelsea. Axel Witsel, miðjumaður Borussia Dortmund, er líka í hópnum en hann fór í aðgerð á hásin í janúar og hefur nýliða hafið æfingar aftur af fullum krafti. „Það er sem að hópurinn telur nú 26 leikmenn þá get ég tekið áhættuna með Witsel. Hann er einstakur leikmaður,“ sagði Roberto Martinez. Belgíumenn eru í riðli með Rússlandi, Danmörku og Finnlandi. 11.5 million Belgians. 26 names. 1 goal. #EURO2020 pic.twitter.com/DYK7pYPz9j— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) May 17, 2021 EM-hópur Belgíumanna: Markmenn: Thibaut Courtois (Real Madrid), Simon Mignolet (Club Bruges) og Matz Sels (Racing Strasbourg). Varnarmenn: Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Dedryck Boyata (Hertha Berlin), Timothy Castagne (Leicester City), Jason Denayer (Olympique Lyonnais), Thomas Meunier (Borussia Dortmund), Thomas Vermaelen (Vissel Kobe) og Jan Vertonghen (Benfica). Miðjumenn: Nacer Chadli (Istanbul Basaksehir), Kevin de Bruyne (Manchester City), Leander Dendoncker (Wolverhampton Wanderers), Thorgan Hazard (Borussia Dortmund), Dennis Praet, Youri Tielemans (báður frá Leicester City), Hans Vanaken (Club Bruges) og Axel Witsel (Borussia Dortmund). Framherjar: Michy Batshuayi, Christian Benteke (báðir frá Crystal Palace), Yannick Carrasco (Atletico Madrid), Jeremy Doku (Stade Rennes), Eden Hazard (Real Madrid), Romelu Lukaku (Inter Milan), Dries Mertens (Napoli) og Leandro Trossard (Brighton and Hove Albion). EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Sjá meira
Martinez mátti velja 26 leikmenn í hópinn í stað 23 en sú undantekning er leyfð núna vegna kórónuveirufaraldursins. Það eru mikið af leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni eða níu talsins. Martinez valdi líka leikmann sem fór í aðgerð á hásin í janúar og er nýbyrjaður að æfa aftur. Kevin de Bruyne hjá Manchester City er auðvitað í hópnum en þar eru líka þrír nýkrýndir bikarmeistarar með Leicester City eða þeir Timothy Castagne, Dennis Praet og Youri Tielemans. Romelu Lukaku, framherji Internazionale og Eden Hazard hjá Real Madrid eru líka í hópnum. Hinir leikmennirnir úr ensku úrvalsdeildinni eru þeir Toby Alderweireld hjá Tottenham, Leander Dendoncker hjá Úlfunum, Leandro Trossard hjá Brighton, Christian Benteke hjá Crystal Palace og Michy Batshuayi sem er í láni hjá Palace frá Chelsea. Axel Witsel, miðjumaður Borussia Dortmund, er líka í hópnum en hann fór í aðgerð á hásin í janúar og hefur nýliða hafið æfingar aftur af fullum krafti. „Það er sem að hópurinn telur nú 26 leikmenn þá get ég tekið áhættuna með Witsel. Hann er einstakur leikmaður,“ sagði Roberto Martinez. Belgíumenn eru í riðli með Rússlandi, Danmörku og Finnlandi. 11.5 million Belgians. 26 names. 1 goal. #EURO2020 pic.twitter.com/DYK7pYPz9j— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) May 17, 2021 EM-hópur Belgíumanna: Markmenn: Thibaut Courtois (Real Madrid), Simon Mignolet (Club Bruges) og Matz Sels (Racing Strasbourg). Varnarmenn: Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Dedryck Boyata (Hertha Berlin), Timothy Castagne (Leicester City), Jason Denayer (Olympique Lyonnais), Thomas Meunier (Borussia Dortmund), Thomas Vermaelen (Vissel Kobe) og Jan Vertonghen (Benfica). Miðjumenn: Nacer Chadli (Istanbul Basaksehir), Kevin de Bruyne (Manchester City), Leander Dendoncker (Wolverhampton Wanderers), Thorgan Hazard (Borussia Dortmund), Dennis Praet, Youri Tielemans (báður frá Leicester City), Hans Vanaken (Club Bruges) og Axel Witsel (Borussia Dortmund). Framherjar: Michy Batshuayi, Christian Benteke (báðir frá Crystal Palace), Yannick Carrasco (Atletico Madrid), Jeremy Doku (Stade Rennes), Eden Hazard (Real Madrid), Romelu Lukaku (Inter Milan), Dries Mertens (Napoli) og Leandro Trossard (Brighton and Hove Albion).
EM-hópur Belgíumanna: Markmenn: Thibaut Courtois (Real Madrid), Simon Mignolet (Club Bruges) og Matz Sels (Racing Strasbourg). Varnarmenn: Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Dedryck Boyata (Hertha Berlin), Timothy Castagne (Leicester City), Jason Denayer (Olympique Lyonnais), Thomas Meunier (Borussia Dortmund), Thomas Vermaelen (Vissel Kobe) og Jan Vertonghen (Benfica). Miðjumenn: Nacer Chadli (Istanbul Basaksehir), Kevin de Bruyne (Manchester City), Leander Dendoncker (Wolverhampton Wanderers), Thorgan Hazard (Borussia Dortmund), Dennis Praet, Youri Tielemans (báður frá Leicester City), Hans Vanaken (Club Bruges) og Axel Witsel (Borussia Dortmund). Framherjar: Michy Batshuayi, Christian Benteke (báðir frá Crystal Palace), Yannick Carrasco (Atletico Madrid), Jeremy Doku (Stade Rennes), Eden Hazard (Real Madrid), Romelu Lukaku (Inter Milan), Dries Mertens (Napoli) og Leandro Trossard (Brighton and Hove Albion).
EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Sjá meira