Flautaði of snemma af og liðin þurftu að fara aftur út á völl til að klára leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2021 16:01 Ricardo de Burgos var ekki alveg með tímann á hreinu í leik Sevilla og Granada í gær. getty/Fran Santiago Dómarinn Ricardo de Burgos flautaði leik Sevilla og Granada í spænsku úrvalsdeildinni í gær of snemma af. Kalla þurfti liðin aftur út á völl til að klára leikinn. Fjórum mínútum var bætt við venjulegan leiktíma en De Burgos fannst nóg komið á 93. mínútu og flautaði þá af. Leikmenn voru komnir inn í búningsklefa og sumir byrjaðir að afklæðast þegar þeir voru kallaðir aftur út á völlinn til að hægt væri að klára mínútuna sem eftir var af leiknum. „Ég hef aldrei upplifað annað eins. Við vorum byrjaðir að klæða okkur úr,“ sagði Lucas Ocompos sem skoraði annað mark Sevilla. Staðan var 2-1 fyrir Sevilla þegar De Burgos flautaði af á 93. mínútu. Granada tókst ekki að jafna á mínútunni sem eftir var og Sevilla fagnaði sigri. „Dómarar gera mistök eins og við öll og hann reyndi að leiðrétta þau. En þetta kom sér illa fyrir okkur því við vorum að reyna að jafna og leikurinn var ekki eins eftir að hann byrjaði aftur,“ sagði Diego Martínez, knattspyrnustjóri Granada. Sevilla er í 4. sæti deildarinnar með sjötíu stig, aðeins þremur stigum á eftir toppliði Atlético Madrid. Granada er í 8. sætinu. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira
Fjórum mínútum var bætt við venjulegan leiktíma en De Burgos fannst nóg komið á 93. mínútu og flautaði þá af. Leikmenn voru komnir inn í búningsklefa og sumir byrjaðir að afklæðast þegar þeir voru kallaðir aftur út á völlinn til að hægt væri að klára mínútuna sem eftir var af leiknum. „Ég hef aldrei upplifað annað eins. Við vorum byrjaðir að klæða okkur úr,“ sagði Lucas Ocompos sem skoraði annað mark Sevilla. Staðan var 2-1 fyrir Sevilla þegar De Burgos flautaði af á 93. mínútu. Granada tókst ekki að jafna á mínútunni sem eftir var og Sevilla fagnaði sigri. „Dómarar gera mistök eins og við öll og hann reyndi að leiðrétta þau. En þetta kom sér illa fyrir okkur því við vorum að reyna að jafna og leikurinn var ekki eins eftir að hann byrjaði aftur,“ sagði Diego Martínez, knattspyrnustjóri Granada. Sevilla er í 4. sæti deildarinnar með sjötíu stig, aðeins þremur stigum á eftir toppliði Atlético Madrid. Granada er í 8. sætinu. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira