Zidane: Ég hef mína skoðun en þetta er mál fyrir forseta félagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2021 17:00 Zidane hafði lítinn áhuga á að ræða ofurdeild Evrópu á blaðamannafundi í dag og benti þess í stað á Florentino Perez, forseta Real og formann ofurdeildarinnar. Diego Souto/Getty Images Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, forðaðist allar spurningar sem tengdur ofurdeild Evrópu á blaðamannafundi sínum í morgun. Hann sagðist aðeins vera einbeita sér að leiknum gegn Cádiz annað kvöld. Zidane sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun fyrir leik morgundagsins. Hann var eðlilega spurður út í hina nýju „ofurdeild“ Evrópu en Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er formaður hennar. „Þetta er mál fyrir forsetann, ég er hér til að tala um leikinn á mogun. Allir hafa skoðun en ég er ekki hér til að tala um það. Þið getið sagt að Zidane sé á varðbergi og vilji ekki svara en starfið mitt snýr að leiknum á morgun. Ég gæti gefið ykkur mína skoðun en það er ekki að fara breyta neinu, fyrir mér snýst þetta allt um Cádiz:“ „Við höfum ekki rætt það, við höfum aðeins talað um leikinn á morgun. Ég er ekki heimskur og veit að það eru margir leikir sem koma í kjölfarið. Núna snýst þetta aðeins um leikinn á morgun,“ sagði Frakkinn aðspurður hvort leikmenn Real hefðu rætt möguleikann á því að liðinu yrði hent úr Meistaradeild Evrópu. Varðandi Cádiz „Við munum gefa allt sem við eigum í leikinn. Við vitum að þeir verjast vel en við munum gera allt í okkar valdi til að vinna leikinn. Það eru sumir leikmenn sem geta ekki spilað á morgun en við munum stilla upp góðu liði og reyna vinna leikinn. Við munum berjast allt til loka tímabilsins,“ sagði Zidane að lokum. Leikur Real Madrid og Cádiz hefst klukkan 20.00 annað kvöld og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 3. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ofurdeildin Spænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira
Zidane sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun fyrir leik morgundagsins. Hann var eðlilega spurður út í hina nýju „ofurdeild“ Evrópu en Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er formaður hennar. „Þetta er mál fyrir forsetann, ég er hér til að tala um leikinn á mogun. Allir hafa skoðun en ég er ekki hér til að tala um það. Þið getið sagt að Zidane sé á varðbergi og vilji ekki svara en starfið mitt snýr að leiknum á morgun. Ég gæti gefið ykkur mína skoðun en það er ekki að fara breyta neinu, fyrir mér snýst þetta allt um Cádiz:“ „Við höfum ekki rætt það, við höfum aðeins talað um leikinn á morgun. Ég er ekki heimskur og veit að það eru margir leikir sem koma í kjölfarið. Núna snýst þetta aðeins um leikinn á morgun,“ sagði Frakkinn aðspurður hvort leikmenn Real hefðu rætt möguleikann á því að liðinu yrði hent úr Meistaradeild Evrópu. Varðandi Cádiz „Við munum gefa allt sem við eigum í leikinn. Við vitum að þeir verjast vel en við munum gera allt í okkar valdi til að vinna leikinn. Það eru sumir leikmenn sem geta ekki spilað á morgun en við munum stilla upp góðu liði og reyna vinna leikinn. Við munum berjast allt til loka tímabilsins,“ sagði Zidane að lokum. Leikur Real Madrid og Cádiz hefst klukkan 20.00 annað kvöld og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 3. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ofurdeildin Spænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira