Tatum stýrði Boston til sigurs Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2021 14:09 Jayson Tatum átti stórleik gegn Golden State Warriors í nótt. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Jayson Tatum og Steph Curry voru með sýningu þegar Boston Celtics tók á móti Golden State Warriors í nótt. Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State, en tvöföld tvenna Tatum skilaði sigri Boston manna. Tatum skoraði 44 stig og tók tíu fráköst og niðurstaðan fimm stiga sigur Boston, 119-114. Þetta var sjötti sigur Boston í röð, og sá áttundi í síðustu níu. Boston er því í fjórða sæti austurdeildarinnar, en Golden State er í því níunda í vesturdeildinni. Los Angeles Lakers höfðu betur þegar Utah Jazz kíkti í heimsókn í nótt. Staðan var jöfn, 110-110, þegar flautað var til leiksloka og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar voru Lakers menn mun sterkari og unnu framlenginguna 17-5 og lokatölur því 127-115. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Utah Jazz með 27 stig. Andre Drummond var atkvæðamestur í liðið Los Angeles með 27 stig og átta fráköst. Phoenix Suns náðu sér í sitt stærsta tap á timabilinu þegar San Antonio Spurs kíktu í heimsókn. Rudy Gay skoraði 19 stig fyrir Spurs og Drew Eubanks bætti 13 stigum við sín 13 fráköst. Nokkra lykilmenn vantaði í lið Spurs en þeir lönduðu samt sem áður 26 stiga sigri gegn Phoenix Suns sem hafði ekki tapað í tíu heimaleikjum í röð. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr þessum þrem leikjum, ásamt bestu tilþrifum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 18.4.'21 Öll úrslit næturinnar Utah Jazz 115 - 127 Los Angeles Lakers Detroit Pistons 100 - 121 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 96 - 106 Chicago Bulls Golden State Warriors 114 - 119 Boston Celtics Memphis Grizzlies 128 - 115 Milwaukee Bucks San Antonio Spurs 111 - 85 Phoenix Suns NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Þetta var sjötti sigur Boston í röð, og sá áttundi í síðustu níu. Boston er því í fjórða sæti austurdeildarinnar, en Golden State er í því níunda í vesturdeildinni. Los Angeles Lakers höfðu betur þegar Utah Jazz kíkti í heimsókn í nótt. Staðan var jöfn, 110-110, þegar flautað var til leiksloka og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar voru Lakers menn mun sterkari og unnu framlenginguna 17-5 og lokatölur því 127-115. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Utah Jazz með 27 stig. Andre Drummond var atkvæðamestur í liðið Los Angeles með 27 stig og átta fráköst. Phoenix Suns náðu sér í sitt stærsta tap á timabilinu þegar San Antonio Spurs kíktu í heimsókn. Rudy Gay skoraði 19 stig fyrir Spurs og Drew Eubanks bætti 13 stigum við sín 13 fráköst. Nokkra lykilmenn vantaði í lið Spurs en þeir lönduðu samt sem áður 26 stiga sigri gegn Phoenix Suns sem hafði ekki tapað í tíu heimaleikjum í röð. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr þessum þrem leikjum, ásamt bestu tilþrifum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 18.4.'21 Öll úrslit næturinnar Utah Jazz 115 - 127 Los Angeles Lakers Detroit Pistons 100 - 121 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 96 - 106 Chicago Bulls Golden State Warriors 114 - 119 Boston Celtics Memphis Grizzlies 128 - 115 Milwaukee Bucks San Antonio Spurs 111 - 85 Phoenix Suns
Utah Jazz 115 - 127 Los Angeles Lakers Detroit Pistons 100 - 121 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 96 - 106 Chicago Bulls Golden State Warriors 114 - 119 Boston Celtics Memphis Grizzlies 128 - 115 Milwaukee Bucks San Antonio Spurs 111 - 85 Phoenix Suns
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira