Áttundi sigurinn í röð hjá Giannis og félögum en litlu munaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2021 07:30 Bræðurnir Giannis Antetokounmpo og Thanasis Antetokounmpo fagna saman góðri körfu hjá Milwaukee Bucks í nótt. AP/Morry Gash Leikmenn Milwaukee Bucks er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni í körfubolta en voru næstum því búnir að henda frá sér sigrinum í nótt. Khris Middleton var með 27 stig og 13 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann 121-119 sigur á Boston Celtics í nótt. Þetta var áttundi sigur Bucks í röð og sá þrettándi í síðustu fjórtán leikjum. Bobby Portis hitti úr 7 af 10 skotum sínum og skoraði 21 stig en Giannis Antetokounmpo var með 13 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Middleton leads MIL to 8 in a row! 27 PTS | 13 REB | #FearTheDeer pic.twitter.com/Q3a2WMo9Qt— NBA (@NBA) March 25, 2021 Milwaukee liðið var 90-65 yfir í leiknum í miðjum þriðja leikhluta en var næstum því búið að kasta frá sér 25 stiga forystu. Boston liðið minnkaði muninn í tvö stig og klúðraði síðna nokkrum tækifærum til að jafna eða komast yfir. Leikmenn Milwaukee vörðu tvö skot frá Boston mönnum á lokasekúndunum og auk þess klikkuðu leikmenn Celtics á tveimur þriggja stiga skotum. Þetta var fimmta tap Boston í síðustu sex leikjum. Jaylen Brown skoraði 24 stig og Kemba Walker var með 23 stig. EVAN FOURNIER WINS IT for the @OrlandoMagic! pic.twitter.com/TKyOzHEZPg— NBA (@NBA) March 25, 2021 Evan Fournier skoraði sigurkörfu Orlando Magic í 112-111 sigri á Phoenix Suns í mögulega sínum síðasta leik með liðinu. Fournier endaði með 21 stig en sigurkörfuna skoraði hann yfir miðherjann Deandre Ayton þegar 6,4 sekúndur voru eftir. Fournier vill ekki fara frá Orlando en samningur hans rennur út í sumar og félagið gæti freistast til að skipta honum áður en glugginn lokast. Nikola Vucevic var atkvæðamestur hjá Orlando með 27 stig og 14 fráköst en nýliðinn Chuma Okeke klikkaði ekki á skoti og endaði með 17 stig. Devin Booker var stigahæstur hjá Suns með 25 stig og Chris Paul skoraði 8 af 23 stigum sínum í fjórða leikhluta. Phoenix Suns var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn sem var sú lengsta hjá liðinu síðan 2006-07 tímabilið. @spidadmitchell leads @utahjazz to 17 STRAIGHT home wins!27 PTS | 7 AST | 5 3PM pic.twitter.com/brm4hEf2I2— NBA (@NBA) March 25, 2021 Donovan Mitchell skoraði 27 stig þegar Utah Jazz vann öruggan 118-88 sigur á Brooklyn Nets. Bojan Bogdanovic skoraði 18 stig eins og Mike Conley. Þetta var fjórði sigur Jazz í fimm leikjum. Þetta var sautjándi heimasigur Utah í röð. Nets átti litla möguleika þegar James Harden gat ekki spilað vegna hálseymsla en auk þess voru þeir Kevin Durant og Kyrie Irving ekki með. Alize Johnson, sem skrifaði undir 10 daga samning á mánudaginn, var með 23 stig og 15 fráköst. Kawhi Leonard var öflugur á móti sínum gömlu félögum en hann skorðai 25 stig þegar Los Angeles Clippers vann 134-101 sigur á San Antonio Spurs. Stuðningsmenn Spurs bauluðu á hann í hvert skipti sem hann fékk boltann. Þetta var þriðji sigur Clippers í röð og sá ellefti með meira en tuttugu stigum á leiktíðinni. 28 for @CarisLeVert, including the CLUTCH triple to seal the @Pacers win! pic.twitter.com/boKKghT8pm— NBA (@NBA) March 25, 2021 De'Aaron drops 37! @swipathefox x @SacramentoKings pic.twitter.com/H25huxG4yX— NBA (@NBA) March 25, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Milwaukee Bucks - Boston Celtics 121-119 Orlando Magic - Phoenix Suns 112-111 Indiana Pacers - Detroit Pistons 116-111 Toronto Raptors - Denver Nuggets 135-111 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 94-103 Houston Rockets - Charlotte Hornets 97-122 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 108-128 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 107-116 San Antonio Spurs - Los Angeles Clippers 101-134 Utah Jazz - Brooklyn Nets 118-88 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 110-108 The @Bucks win their 8th in a row! Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/KnJEiJAoOP— NBA (@NBA) March 25, 2021 20+ for Pascal, OG and Norm in the @Raptors win! #WeTheNorth @pskills43: 27 PTS, 8 REB, 6 AST @OAnunoby: 23 PTS, 5 3PM@npowell2404: 22 PTS (8-12 FGM) pic.twitter.com/vrPte49ExF— NBA (@NBA) March 25, 2021 NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Khris Middleton var með 27 stig og 13 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann 121-119 sigur á Boston Celtics í nótt. Þetta var áttundi sigur Bucks í röð og sá þrettándi í síðustu fjórtán leikjum. Bobby Portis hitti úr 7 af 10 skotum sínum og skoraði 21 stig en Giannis Antetokounmpo var með 13 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Middleton leads MIL to 8 in a row! 27 PTS | 13 REB | #FearTheDeer pic.twitter.com/Q3a2WMo9Qt— NBA (@NBA) March 25, 2021 Milwaukee liðið var 90-65 yfir í leiknum í miðjum þriðja leikhluta en var næstum því búið að kasta frá sér 25 stiga forystu. Boston liðið minnkaði muninn í tvö stig og klúðraði síðna nokkrum tækifærum til að jafna eða komast yfir. Leikmenn Milwaukee vörðu tvö skot frá Boston mönnum á lokasekúndunum og auk þess klikkuðu leikmenn Celtics á tveimur þriggja stiga skotum. Þetta var fimmta tap Boston í síðustu sex leikjum. Jaylen Brown skoraði 24 stig og Kemba Walker var með 23 stig. EVAN FOURNIER WINS IT for the @OrlandoMagic! pic.twitter.com/TKyOzHEZPg— NBA (@NBA) March 25, 2021 Evan Fournier skoraði sigurkörfu Orlando Magic í 112-111 sigri á Phoenix Suns í mögulega sínum síðasta leik með liðinu. Fournier endaði með 21 stig en sigurkörfuna skoraði hann yfir miðherjann Deandre Ayton þegar 6,4 sekúndur voru eftir. Fournier vill ekki fara frá Orlando en samningur hans rennur út í sumar og félagið gæti freistast til að skipta honum áður en glugginn lokast. Nikola Vucevic var atkvæðamestur hjá Orlando með 27 stig og 14 fráköst en nýliðinn Chuma Okeke klikkaði ekki á skoti og endaði með 17 stig. Devin Booker var stigahæstur hjá Suns með 25 stig og Chris Paul skoraði 8 af 23 stigum sínum í fjórða leikhluta. Phoenix Suns var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn sem var sú lengsta hjá liðinu síðan 2006-07 tímabilið. @spidadmitchell leads @utahjazz to 17 STRAIGHT home wins!27 PTS | 7 AST | 5 3PM pic.twitter.com/brm4hEf2I2— NBA (@NBA) March 25, 2021 Donovan Mitchell skoraði 27 stig þegar Utah Jazz vann öruggan 118-88 sigur á Brooklyn Nets. Bojan Bogdanovic skoraði 18 stig eins og Mike Conley. Þetta var fjórði sigur Jazz í fimm leikjum. Þetta var sautjándi heimasigur Utah í röð. Nets átti litla möguleika þegar James Harden gat ekki spilað vegna hálseymsla en auk þess voru þeir Kevin Durant og Kyrie Irving ekki með. Alize Johnson, sem skrifaði undir 10 daga samning á mánudaginn, var með 23 stig og 15 fráköst. Kawhi Leonard var öflugur á móti sínum gömlu félögum en hann skorðai 25 stig þegar Los Angeles Clippers vann 134-101 sigur á San Antonio Spurs. Stuðningsmenn Spurs bauluðu á hann í hvert skipti sem hann fékk boltann. Þetta var þriðji sigur Clippers í röð og sá ellefti með meira en tuttugu stigum á leiktíðinni. 28 for @CarisLeVert, including the CLUTCH triple to seal the @Pacers win! pic.twitter.com/boKKghT8pm— NBA (@NBA) March 25, 2021 De'Aaron drops 37! @swipathefox x @SacramentoKings pic.twitter.com/H25huxG4yX— NBA (@NBA) March 25, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Milwaukee Bucks - Boston Celtics 121-119 Orlando Magic - Phoenix Suns 112-111 Indiana Pacers - Detroit Pistons 116-111 Toronto Raptors - Denver Nuggets 135-111 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 94-103 Houston Rockets - Charlotte Hornets 97-122 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 108-128 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 107-116 San Antonio Spurs - Los Angeles Clippers 101-134 Utah Jazz - Brooklyn Nets 118-88 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 110-108 The @Bucks win their 8th in a row! Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/KnJEiJAoOP— NBA (@NBA) March 25, 2021 20+ for Pascal, OG and Norm in the @Raptors win! #WeTheNorth @pskills43: 27 PTS, 8 REB, 6 AST @OAnunoby: 23 PTS, 5 3PM@npowell2404: 22 PTS (8-12 FGM) pic.twitter.com/vrPte49ExF— NBA (@NBA) March 25, 2021
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Milwaukee Bucks - Boston Celtics 121-119 Orlando Magic - Phoenix Suns 112-111 Indiana Pacers - Detroit Pistons 116-111 Toronto Raptors - Denver Nuggets 135-111 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 94-103 Houston Rockets - Charlotte Hornets 97-122 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 108-128 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 107-116 San Antonio Spurs - Los Angeles Clippers 101-134 Utah Jazz - Brooklyn Nets 118-88 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 110-108
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira