Lamaðist þegar bíl var ekið aftan á hann Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2021 08:02 Shawn Bradley er í miklum metum hjá Dallas Mavericks en hann lagði skóna á hilluna fyrir 16 árum. Getty/Ronald Martinez Shawn Bradley, fyrrverandi NBA-leikmaður Dallas Mavericks og einn af körfuboltamönnunum í kvikmyndinni Space Jam, er lamaður eftir að bifreið var ekið aftan á hann á reiðhjóli. Frá þessu er greint í yfirlýsingu frá Dallas Mavericks, félaginu þar sem Bradley átti sín bestu ár í körfuboltanum en hann lék með liðinu árin 1997-2005 þegar hann lagði skóna á hilluna. Slysið átti sér stað 20. janúar, í næstu götu við heimili Bradleys í St. George í Utah. Mæna hans skaddaðist svo illa að hann lamaðist. Síðan þá hefur Bradley verið á sjúkrahúsi og í endurhæfingu. Í yfirlýsingunni segir að Bradley sé í góðum höndum hæfustu sérfræðinga og sinnar frábæru fjölskyldu, og að Carrie kona hans sé hjá honum öllum stundum. Bradley er sagður hress og vilja nýta slysið til að vekja athygli á því hve mikilvægt sé að gæta að öryggi hjólreiðafólks. Bradley, sem er 2,30 metrar að hæð, kom inn í NBA-deildina árið 1993 þegar hann var valinn af Philadelphia 76ers. Hann spilaði tvær leiktíðir með New Jersey Nets áður en hann fór svo til Dallas. Árið 1996 var hann Bradley einn af stjörnunum sem léku í hinni vinsælu kvikmynd Space Jame með Michael Jordan í broddi fylkingar. Auk þeirra voru Muggsy Bogues, Larry Johnson, Charles Barkley og Patrick Ewing á meðal leikara í myndinni. NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Frá þessu er greint í yfirlýsingu frá Dallas Mavericks, félaginu þar sem Bradley átti sín bestu ár í körfuboltanum en hann lék með liðinu árin 1997-2005 þegar hann lagði skóna á hilluna. Slysið átti sér stað 20. janúar, í næstu götu við heimili Bradleys í St. George í Utah. Mæna hans skaddaðist svo illa að hann lamaðist. Síðan þá hefur Bradley verið á sjúkrahúsi og í endurhæfingu. Í yfirlýsingunni segir að Bradley sé í góðum höndum hæfustu sérfræðinga og sinnar frábæru fjölskyldu, og að Carrie kona hans sé hjá honum öllum stundum. Bradley er sagður hress og vilja nýta slysið til að vekja athygli á því hve mikilvægt sé að gæta að öryggi hjólreiðafólks. Bradley, sem er 2,30 metrar að hæð, kom inn í NBA-deildina árið 1993 þegar hann var valinn af Philadelphia 76ers. Hann spilaði tvær leiktíðir með New Jersey Nets áður en hann fór svo til Dallas. Árið 1996 var hann Bradley einn af stjörnunum sem léku í hinni vinsælu kvikmynd Space Jame með Michael Jordan í broddi fylkingar. Auk þeirra voru Muggsy Bogues, Larry Johnson, Charles Barkley og Patrick Ewing á meðal leikara í myndinni.
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira