Sakaður um vanvirðingu eftir hetjuskap í sigri Bucks Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2021 07:31 Giannis Antetokounmpo settist niður og krosslagði hendur eftir að hafa farið langt með að tryggja Milwaukee Bucks sigur í nótt. AP/Matt Slocum Giannis Antetokounmpo átti mestan heiður að sigri Milwaukee Bucks í framlengdum leik gegn Philadelphia 76ers í nótt, 109-105. Hegðun hans undir lok leiks vakti litla kátínu heimamanna. Milwaukee var 19 stigum undir snemma í seinni hálfleik en náði að snúa leiknum sér í vil og það var Philadelphia sem tryggði sér framlengingu, með þriggja stiga körfu Furkan Korkmaz á lokasekúndunni. Í framlengingunni tók Antetokounmpo öll völd og hafði skorað tíu stig í röð þegar enn voru 1 mínúta og ellefu sekúndur eftir. Staðan var þá 105-98 og Grikkinn settist glaðbeittur niður á vellinum. Það þótti heimamönnum hrokafullt og Dwight Howard sagði eftir leik: „Mig langaði að grípa í hann með glímutaki (e. Stone Cold Stunner) en ég var kominn með eina tæknivillu. Hann átti svakalegan leik. Ég vil ekki vera með einhvern kjaft eða segja eitthvað neikvætt, en við eigum eftir að sjást aftur.“ Giannis takes OVER in overtime. pic.twitter.com/wpROZFXmdk— NBA (@NBA) March 18, 2021 Antetokounmpo var annars í góðri gæslu hjá Ben Simmons stóran hluta leiksins en endaði með 32 stig, 15 fráköst og fimm stoðsendingar. James Harden skoraði 40 stig, tók 10 fráköst og gaf 15 stoðsendingar fyrir Brooklyn Nets í 124-115 sigri á Indiana Pacers. Brooklyn heldur því flugi sínu áfram og hefur unnið 12 af síðustu 13 leikjum. Luka Doncic átti sömuleiðis stórleik í nótt en hann skoraði 42 stig fyrir Dallas Mavericks í 105-89 sigri á LA Clipppers. Úrslitin í nótt: Detroit 116-112 Toronto Indiana 115-124 Brooklyn Philadelphia 105-109 Milwaukee Washington 119-121 Sacramento Cleveland 117-110 Boston Chicago 99-106 San Antonio Houston 94-108 Golden State Memphis 89-85 Miami Denver 129-104 Charlotte Dallas 105-89 LA Clippers NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Milwaukee var 19 stigum undir snemma í seinni hálfleik en náði að snúa leiknum sér í vil og það var Philadelphia sem tryggði sér framlengingu, með þriggja stiga körfu Furkan Korkmaz á lokasekúndunni. Í framlengingunni tók Antetokounmpo öll völd og hafði skorað tíu stig í röð þegar enn voru 1 mínúta og ellefu sekúndur eftir. Staðan var þá 105-98 og Grikkinn settist glaðbeittur niður á vellinum. Það þótti heimamönnum hrokafullt og Dwight Howard sagði eftir leik: „Mig langaði að grípa í hann með glímutaki (e. Stone Cold Stunner) en ég var kominn með eina tæknivillu. Hann átti svakalegan leik. Ég vil ekki vera með einhvern kjaft eða segja eitthvað neikvætt, en við eigum eftir að sjást aftur.“ Giannis takes OVER in overtime. pic.twitter.com/wpROZFXmdk— NBA (@NBA) March 18, 2021 Antetokounmpo var annars í góðri gæslu hjá Ben Simmons stóran hluta leiksins en endaði með 32 stig, 15 fráköst og fimm stoðsendingar. James Harden skoraði 40 stig, tók 10 fráköst og gaf 15 stoðsendingar fyrir Brooklyn Nets í 124-115 sigri á Indiana Pacers. Brooklyn heldur því flugi sínu áfram og hefur unnið 12 af síðustu 13 leikjum. Luka Doncic átti sömuleiðis stórleik í nótt en hann skoraði 42 stig fyrir Dallas Mavericks í 105-89 sigri á LA Clipppers. Úrslitin í nótt: Detroit 116-112 Toronto Indiana 115-124 Brooklyn Philadelphia 105-109 Milwaukee Washington 119-121 Sacramento Cleveland 117-110 Boston Chicago 99-106 San Antonio Houston 94-108 Golden State Memphis 89-85 Miami Denver 129-104 Charlotte Dallas 105-89 LA Clippers
Detroit 116-112 Toronto Indiana 115-124 Brooklyn Philadelphia 105-109 Milwaukee Washington 119-121 Sacramento Cleveland 117-110 Boston Chicago 99-106 San Antonio Houston 94-108 Golden State Memphis 89-85 Miami Denver 129-104 Charlotte Dallas 105-89 LA Clippers
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira