Með fimmtíu stig og stáltaugar í lokin Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2021 07:30 Damian Lillard kominn að körfunni í sigrinum á New Orleans Pelicans. Getty/Steve Dykes „Þetta er leikur sem ég á eftir að muna eftir,“ sagði Damian Lillard eftir að hafa bjargað Portland Trail Blazers um sigur með kynngimagnaðri frammistöðu gegn New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lillard skoraði alls 50 stig í leiknum auk þess að gefa tíu stoðsendingar. Portland var 17 stigum undir þegar um sex mínútur voru eftir af leiknum en Lillard tryggði liðinu á endanum 125-124 sigur með tveimur vítaskotum þegar 1,2 sekúnda var eftir. Lillard skoraði 20 stig í lokafjórðungnum og endaði með sex þriggja stiga körfur. Þökk sé honum er Portland nú með 23 sigra í 5.-6. sæti vesturdeildar. New Orleans fjarlægðist hins vegar úrslitakeppnina og er í 11. sæti með fjórum töpum meira en næsta lið, Memphis Grizzlies. Watch the best of @Dame_Lillard's 12 50-point games!He's now tied with LeBron James for 7th most 50-point games in NBA history. pic.twitter.com/udI2raX9Bn— NBA (@NBA) March 17, 2021 Utah Jazz er með bestu stöðuna af öllum liðum og komst aftur á sigurbraut með 117-109 sigri á Boston Celtics eftir góðan lokaleikhluta. Philadelphia 76ers eru á toppi austurdeildar og unnu 99-96 sigur á New York Knicks. Tobias Harris skoraði 30 stig en þetta var sjötti sigur Philadelphia í röð. LeBron James náði svo sinni 99. þreföldu tvennu í 137-121 sigri Los Angeles Lakers á Minnesota Timberwolves. James skoraði 25 stig, tók 12 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Lakers eru í 3. sæti vesturdeildar en Minnesota á botninum. Úrslitin í nótt: Boston 109-117 Utah Miami 113-98 Cleveland Philadelphia 99-96 New York Chicago 123-102 Oklahoma Houston 107-119 Atlanta Portland 125-124 New Orleans LA Lakers 137-121 Minnesota NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Lillard skoraði alls 50 stig í leiknum auk þess að gefa tíu stoðsendingar. Portland var 17 stigum undir þegar um sex mínútur voru eftir af leiknum en Lillard tryggði liðinu á endanum 125-124 sigur með tveimur vítaskotum þegar 1,2 sekúnda var eftir. Lillard skoraði 20 stig í lokafjórðungnum og endaði með sex þriggja stiga körfur. Þökk sé honum er Portland nú með 23 sigra í 5.-6. sæti vesturdeildar. New Orleans fjarlægðist hins vegar úrslitakeppnina og er í 11. sæti með fjórum töpum meira en næsta lið, Memphis Grizzlies. Watch the best of @Dame_Lillard's 12 50-point games!He's now tied with LeBron James for 7th most 50-point games in NBA history. pic.twitter.com/udI2raX9Bn— NBA (@NBA) March 17, 2021 Utah Jazz er með bestu stöðuna af öllum liðum og komst aftur á sigurbraut með 117-109 sigri á Boston Celtics eftir góðan lokaleikhluta. Philadelphia 76ers eru á toppi austurdeildar og unnu 99-96 sigur á New York Knicks. Tobias Harris skoraði 30 stig en þetta var sjötti sigur Philadelphia í röð. LeBron James náði svo sinni 99. þreföldu tvennu í 137-121 sigri Los Angeles Lakers á Minnesota Timberwolves. James skoraði 25 stig, tók 12 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Lakers eru í 3. sæti vesturdeildar en Minnesota á botninum. Úrslitin í nótt: Boston 109-117 Utah Miami 113-98 Cleveland Philadelphia 99-96 New York Chicago 123-102 Oklahoma Houston 107-119 Atlanta Portland 125-124 New Orleans LA Lakers 137-121 Minnesota
Boston 109-117 Utah Miami 113-98 Cleveland Philadelphia 99-96 New York Chicago 123-102 Oklahoma Houston 107-119 Atlanta Portland 125-124 New Orleans LA Lakers 137-121 Minnesota
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira