PSG og AC Milan töpuðu bæði á heimavelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2021 22:30 Úr leik AC Milan og Napoli í kvöld. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Frakklandsmeistarar PSG tapaði óvænt gegn fallbaráttuliði Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá vann Napoli 1-0 útisigur á AC Milan. Paris Saint-Germain tapaði einkar óvænt gegn Nantes á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þó liðið hafi hent Barcelona út úr Meistaradeild Evrópu í liðinni viku þá var frammistaðan í síðari leik liðanna ekki góð og sama má segja um leik kvöldsins. Julian Draxler kom reyndar PSG yfir í fyrri hálfleik og staðan 1-0 meisturunum í vil er flautað var til hálfleiks. Randal Kolo Muani jafnaði metin fyrir Nantes þegar tæpur klukkutími var liðinn og á 71. mínútu skoraði Moses Simon það sem reyndist sigurmarkið. Lokatölur 2-1 gestunum í vil og Nantes nú komið með 27 stig í 18. sæti deildarinnar, stigi frá öruggu sæti. PSG er hins vegar í 2. sæti deildarinnar með 60 stig, þremur stigum minna en Lille sem trónir á toppi deildarinnar. FT: PSG 1-2 NantesPSG miss out on the chance to go top of Ligue 1 with their seventh league loss of the season pic.twitter.com/fz09RKcFRR— B/R Football (@brfootball) March 14, 2021 Á San Siro í Mílanó-borg voru Napoli í heimsókn. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Matteo Politano á 49. mínútu og reyndist það eina mark leiksins. Ante Rebic lét reka sig út af undir lok leiks og AC Milan því manni færri er flautað var til leiksloka. Lokatölur 1-0 Napoli í vil sem þýðir að Napoli er nú í 5. sæti með 50 stig á meðan Milan er í 2. sæti með 56 stig. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira
Paris Saint-Germain tapaði einkar óvænt gegn Nantes á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þó liðið hafi hent Barcelona út úr Meistaradeild Evrópu í liðinni viku þá var frammistaðan í síðari leik liðanna ekki góð og sama má segja um leik kvöldsins. Julian Draxler kom reyndar PSG yfir í fyrri hálfleik og staðan 1-0 meisturunum í vil er flautað var til hálfleiks. Randal Kolo Muani jafnaði metin fyrir Nantes þegar tæpur klukkutími var liðinn og á 71. mínútu skoraði Moses Simon það sem reyndist sigurmarkið. Lokatölur 2-1 gestunum í vil og Nantes nú komið með 27 stig í 18. sæti deildarinnar, stigi frá öruggu sæti. PSG er hins vegar í 2. sæti deildarinnar með 60 stig, þremur stigum minna en Lille sem trónir á toppi deildarinnar. FT: PSG 1-2 NantesPSG miss out on the chance to go top of Ligue 1 with their seventh league loss of the season pic.twitter.com/fz09RKcFRR— B/R Football (@brfootball) March 14, 2021 Á San Siro í Mílanó-borg voru Napoli í heimsókn. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Matteo Politano á 49. mínútu og reyndist það eina mark leiksins. Ante Rebic lét reka sig út af undir lok leiks og AC Milan því manni færri er flautað var til leiksloka. Lokatölur 1-0 Napoli í vil sem þýðir að Napoli er nú í 5. sæti með 50 stig á meðan Milan er í 2. sæti með 56 stig. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira