Segir ólíklegt að Van Dijk og Gomez spili á EM í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 18:01 Van Dijk og Gomez í ræktinni að jafna sig á meiðslunum. Andrew Powell/Getty Virgil van Dijk og Joe Gomez varnarmenn Liverpool, munu að öllum líkindum missa af Evrópumótinu í sumar. Þetta staðfesti Jurgen Klopp, stjóri félagsins, fyrir helgi. Van Dijk er að jafna sig eftir aðgerð á hné. Hann varð fyrir meiðslunum í grannaslagnum gegn Everton í október þar sem hann var borinn af velli. Gomez meiddist með Englandi í nóvember en hann meiddist á sin. Hann þurfti einnig í aðgerð og báðir hafa þeir misst af stórum hluta tímabilsins. „Joe er ekki byrjaður að hlaupa. Virgil er byrjaður að hlaupa en þetta er erfitt,“ sagði Klopp. Evrópumótið fer fram frá ellefta júní til ellefta júlí en því var frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Hann var spurður út í þáttöku miðvarðanna á mótinu og hann svaraði: „Það er ekki þannig að ég vilji ekki láta þá fara, þetta er vegna meiðslanna. Við vonum að þeir verði klárir í slaginn á undirbúningstímabilinu.“ „Það er það sama um Matip. Þetta eru mjög alvarleg meiðsli og þetta snýst ekki um hvaða keppnir við erum að tala.“ „Ég er alltaf opin fyrir því þegar eitthvað kemur mér jákvætt á óvart og þeir séu allt í einu mættir á æfingu - en það hefur enginn sagt mér það,“ sagði Klopp. "Joe is not running, Virgil is already running but this is a real tough one."#bbcfootball #LFC— BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira
Van Dijk er að jafna sig eftir aðgerð á hné. Hann varð fyrir meiðslunum í grannaslagnum gegn Everton í október þar sem hann var borinn af velli. Gomez meiddist með Englandi í nóvember en hann meiddist á sin. Hann þurfti einnig í aðgerð og báðir hafa þeir misst af stórum hluta tímabilsins. „Joe er ekki byrjaður að hlaupa. Virgil er byrjaður að hlaupa en þetta er erfitt,“ sagði Klopp. Evrópumótið fer fram frá ellefta júní til ellefta júlí en því var frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Hann var spurður út í þáttöku miðvarðanna á mótinu og hann svaraði: „Það er ekki þannig að ég vilji ekki láta þá fara, þetta er vegna meiðslanna. Við vonum að þeir verði klárir í slaginn á undirbúningstímabilinu.“ „Það er það sama um Matip. Þetta eru mjög alvarleg meiðsli og þetta snýst ekki um hvaða keppnir við erum að tala.“ „Ég er alltaf opin fyrir því þegar eitthvað kemur mér jákvætt á óvart og þeir séu allt í einu mættir á æfingu - en það hefur enginn sagt mér það,“ sagði Klopp. "Joe is not running, Virgil is already running but this is a real tough one."#bbcfootball #LFC— BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira