„Risa mistök að kaupa Ronaldo og ég hef sagt það frá degi eitt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 14:00 Ronaldo svekkir sig. EPA-EFE/FILIPPO VENEZIA Giovanni Cobolli, fyrrum forseti Juventus, segir að það hafi verið risa mistök hjá ítalska stórveldinu að sækja Cristiano Ronaldo til félagsins. Juventus hefur verið áskrifandi að ítalska meistaratitlinum frá árinu 2012 en Ronaldo var sóttur til þess að sækja gullið í Meistaradeildinni. Nú er Juventus ekki á toppnum á Ítalíu og datt út úr Meistaradeildinni í vikunni. Því má segja að kaupin á Ronaldo hafi að einhverjum hluta misheppnast. „Það voru risa mistök að kaupa Ronaldo. Ég hef sagt það frá degi eitt. Hann er góður leikmaður en hann er allt of dýr,“ sagði fyrrum forsetinn í samtali við Radio Nueva Punto. ❌ UN ERROR ❌“Contratar a Cristiano Ronaldo fue un absoluto error. Lo dije desde el primer día. Es un gran jugador, un campeón, pero demasiado caro": Giovanni Cobolli, ex presidente de la Juve pic.twitter.com/mXHpF3FXsu— Andre Marín (@andremarinpuig) March 12, 2021 „Nú verður Juventus að byggja upp liðið á nýjan leik og það án Ronaldo,“ bætti Cobolli við. Cobolli var forseti Juve á árunum 2006 til 2009 en sögusagnir hafa borist af því að Ronaldo gæti mögulega yfirgefið Juventus í sumar. Samningur hans við Gömlu konuna rennur út sumarið 2022 en Juventus mætir Cagliari klukkan 17.00 í dag. Leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira
Juventus hefur verið áskrifandi að ítalska meistaratitlinum frá árinu 2012 en Ronaldo var sóttur til þess að sækja gullið í Meistaradeildinni. Nú er Juventus ekki á toppnum á Ítalíu og datt út úr Meistaradeildinni í vikunni. Því má segja að kaupin á Ronaldo hafi að einhverjum hluta misheppnast. „Það voru risa mistök að kaupa Ronaldo. Ég hef sagt það frá degi eitt. Hann er góður leikmaður en hann er allt of dýr,“ sagði fyrrum forsetinn í samtali við Radio Nueva Punto. ❌ UN ERROR ❌“Contratar a Cristiano Ronaldo fue un absoluto error. Lo dije desde el primer día. Es un gran jugador, un campeón, pero demasiado caro": Giovanni Cobolli, ex presidente de la Juve pic.twitter.com/mXHpF3FXsu— Andre Marín (@andremarinpuig) March 12, 2021 „Nú verður Juventus að byggja upp liðið á nýjan leik og það án Ronaldo,“ bætti Cobolli við. Cobolli var forseti Juve á árunum 2006 til 2009 en sögusagnir hafa borist af því að Ronaldo gæti mögulega yfirgefið Juventus í sumar. Samningur hans við Gömlu konuna rennur út sumarið 2022 en Juventus mætir Cagliari klukkan 17.00 í dag. Leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira