NBA dagsins: Haukarnir unnu upp fimmtán stiga forskot á síðustu sex mínútunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2021 15:01 Kevin Huerter og Trae Young fagna með Tony Snell eftir að hann skoraði sigurkörfu Atlanta Hawks gegn Toronto Raptors. ap/mike carlson Þrátt fyrir að vera fimmtán stigum undir þegar sex mínútur voru eftir vann Atlanta Hawks Toronto Raptors, 120-121, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var þriðji sigur Atlanta í jafn mörgum leikjum eftir að þjálfarinn Lloyd Pierce var látinn taka pokann sinn og Nate McMillan tók við starfi hans. Fátt benti þó til að Atlanta myndi fara með sigur af hólmi í leiknum í nótt því þegar 4. leikhluti var hálfnaður leiddi Toronto með fimmtán stigum, 112-97. Þá tóku Haukarnir við sér en þriggja stiga skot frá Stanley Johnson þegar ein mínúta og þrettán sekúndur voru eftir virtist hafa tryggt Toronto sigurinn, 120-113. Atlanta skoraði hins vegar síðustu átta stig leiksins. Tony Snell tryggði liðinu sigurinn þegar hann setti niður þriggja stiga skot í þann mund sem leiktíminn rann út. Öll athygli varnar Toronto var á Trae Young sem kastaði boltanum út fyrir þriggja stiga línuna á Snell sem skoraði sigurkörfuna. Young skoraði 37 stig og gaf sex stoðsendingar í leiknum. Dario Gallinari kom með tuttugu stig af bekknum og Clint Capela tók nítján fráköst og varði fimm skot. Atlanta er í 8. sæti Austurdeildarinnar með sautján sigra og tuttugu töp eins og Toronto. Nick Powell skoraði 33 stig fyrir Toronto sem var án lykilmanna á borð við Pascals Siakam, Freds VanVleet og OG Anunoby. Toronto hefur tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Toronto og Atlanta, Brooklyn Nets og Boston Celtics og Portland Trail Blazers og Phoenix Suns auk flottustu tilþrifa næturinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Þetta var þriðji sigur Atlanta í jafn mörgum leikjum eftir að þjálfarinn Lloyd Pierce var látinn taka pokann sinn og Nate McMillan tók við starfi hans. Fátt benti þó til að Atlanta myndi fara með sigur af hólmi í leiknum í nótt því þegar 4. leikhluti var hálfnaður leiddi Toronto með fimmtán stigum, 112-97. Þá tóku Haukarnir við sér en þriggja stiga skot frá Stanley Johnson þegar ein mínúta og þrettán sekúndur voru eftir virtist hafa tryggt Toronto sigurinn, 120-113. Atlanta skoraði hins vegar síðustu átta stig leiksins. Tony Snell tryggði liðinu sigurinn þegar hann setti niður þriggja stiga skot í þann mund sem leiktíminn rann út. Öll athygli varnar Toronto var á Trae Young sem kastaði boltanum út fyrir þriggja stiga línuna á Snell sem skoraði sigurkörfuna. Young skoraði 37 stig og gaf sex stoðsendingar í leiknum. Dario Gallinari kom með tuttugu stig af bekknum og Clint Capela tók nítján fráköst og varði fimm skot. Atlanta er í 8. sæti Austurdeildarinnar með sautján sigra og tuttugu töp eins og Toronto. Nick Powell skoraði 33 stig fyrir Toronto sem var án lykilmanna á borð við Pascals Siakam, Freds VanVleet og OG Anunoby. Toronto hefur tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Toronto og Atlanta, Brooklyn Nets og Boston Celtics og Portland Trail Blazers og Phoenix Suns auk flottustu tilþrifa næturinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira