Ronaldo orðinn sá markahæsti í sögunni | C-deildarlið skellti Real Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2021 22:30 Ronaldo fagnar með bikarnum í leikslok. Claudio Villa/Getty Images Juventus varð Ofurbikarmeistari á Ítalíu í kvöld er þeir unnu 2-0 sigur á Napoli í úrslitaleiknum. Markaskorararnir voru ekki úr óvæntri átt. Staðan var markalaus í hálfleik en á 64. mínútu skoraði Cristiano Ronaldo fyrsta markið. Með því bætti hann met Josef Bican. Ronaldo hefur skorað 760 mörk í 1040 leikjum. Ótrúleg tölfræði. Cristiano Ronaldo is now the highest scorer of all time!But not everyone will be in agreement...— BBC Sport (@BBCSport) January 20, 2021 Alvaro Morata skoraði annað markið á 95. mínútu og Ofurbikarinn fyrsti bikarinn í húsi hjá Andrea Pirlo sem tók við Juventus í haust. Real Madrid lenti í kröppum dansi gegn C-deildarliðinu Alcoyano í spænska bikarnum og rúmlega það. Eder Militao kom Real yfir á 45. mínútu en heimamenn jöfnuðu tíu mínútum fyrir leikslok. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Alcoyano missti mann af velli á 109. mínútu en það kom þó ekki að sök því þeir skoruðu sigurmarkið á 115. mínútu. Niðurlæging fyrir spænsku meistarana sem eru úr leik í spænska bikarnum. 🚨 ¡EL ALCOYANO TUMBA AL MADRID! ¡HISTÓRICO!🏆 #AlcoyanoRealMadrid #CopadelRey📡 En directo: https://t.co/qS2cM2oVGD pic.twitter.com/rURQnvK4xv— Diario AS (@diarioas) January 20, 2021 Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira
Staðan var markalaus í hálfleik en á 64. mínútu skoraði Cristiano Ronaldo fyrsta markið. Með því bætti hann met Josef Bican. Ronaldo hefur skorað 760 mörk í 1040 leikjum. Ótrúleg tölfræði. Cristiano Ronaldo is now the highest scorer of all time!But not everyone will be in agreement...— BBC Sport (@BBCSport) January 20, 2021 Alvaro Morata skoraði annað markið á 95. mínútu og Ofurbikarinn fyrsti bikarinn í húsi hjá Andrea Pirlo sem tók við Juventus í haust. Real Madrid lenti í kröppum dansi gegn C-deildarliðinu Alcoyano í spænska bikarnum og rúmlega það. Eder Militao kom Real yfir á 45. mínútu en heimamenn jöfnuðu tíu mínútum fyrir leikslok. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Alcoyano missti mann af velli á 109. mínútu en það kom þó ekki að sök því þeir skoruðu sigurmarkið á 115. mínútu. Niðurlæging fyrir spænsku meistarana sem eru úr leik í spænska bikarnum. 🚨 ¡EL ALCOYANO TUMBA AL MADRID! ¡HISTÓRICO!🏆 #AlcoyanoRealMadrid #CopadelRey📡 En directo: https://t.co/qS2cM2oVGD pic.twitter.com/rURQnvK4xv— Diario AS (@diarioas) January 20, 2021
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira