Burstaði pabba sinn í sögulegum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2021 09:30 Feðginin Dave og Maureen Magarity fylgdu sóttvarnarreglum fyrir leik. Twitter/@HCrossWBB Maureen Magarity fór heldur betur illa með föður sinn í fyrsta uppgjöri þjálfarafeðgina í sögu fyrstu deildar bandaríska háskólakörfuboltans. Maureen Magarity stýrði liði Holy Cross til 80-46 stórsigurs á liði Army um helgina. Leikurinn og úrslitin væru kannski ekki mikið fréttaefni ef að sagan hefði ekki verið skrifuð í umræddum leik. Þetta er í fyrsta sinn í sögu efstu deildar háskólakörfuboltans þar sem faðir og dóttir þjálfa á móti hvoru öðru. Extra special weekend for @CoachMagarityHC and @HCrossWBB as Crusaders beat Army twice and Maureen Magarity earns family bragging rights. @GoHolyCross @PatriotLeague @WACBAHoops @tgsports https://t.co/VY2lx4xaZg— Jennifer Toland (@JenTandG) January 11, 2021 Dave Magarity átti þó fá svör við liði dóttur sinnar en hann fær tækifæri til að hefna strax um næstu helgi þegar liðin mætast aftur. Það fylgir þó sögunni að aðrir fjölskyldumeðlimir fengu ekki að mæta á þennan sögulega leik vegna strangra sóttvarnarreglna. Maureen Magarity hóf þjálfaraferil sinn sem aðstoðarþjálfari hjá föður sínum og unnu þau þar saman fjögur tímabil. Army West Point head coach David Magarity and Holy Cross coach Maureen Magarity make history as the first father-daughter coaching match during a Division I basketball game; Maureen won the first round out of a four-game match up. @janai has the details. https://t.co/T7BBOLyS3M pic.twitter.com/ShRXn2tB2H— Good Morning America (@GMA) January 10, 2021 Dave Magarity heldur upp á 71 árs afmælið sitt og hafði lengstum þjálfað strákalið. Hann tók hins vegar við Army kvennaliðinu árið 2006 þegar þjálfari þess, Maggie Dixon, lést skyndilega. Dixon hafði áður boðið dóttur hans aðstoðarþjálfarastöðu hjá liðinu en Maureen var þá bara 25 ára gömul. Þau unnu því saman í nokkur ár áður en hún fékk sitt fyrsta aðalþjálfarastarf. Leiðir liða þeirra lágu svo saman í fyrsta sinn um helgina. Maureen Magarity er 39 ára gömul og er á sínu fyrsta ári með lið Holy Cross. Hún hafði áður þjálfað hjá New Hampshire skólanum í tíu ár. Army coach Dave Magarity faces Holy Cross coach Maureen Magarity this weekend in what is believed to be the first father-daughter coaching clash in D-I college basketball. We call it the ultimate #GirlDad moment. https://t.co/d9SeqxIjvZ— ESPN Women's Hoops (@ESPN_WomenHoop) January 8, 2021 Körfubolti Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Maureen Magarity stýrði liði Holy Cross til 80-46 stórsigurs á liði Army um helgina. Leikurinn og úrslitin væru kannski ekki mikið fréttaefni ef að sagan hefði ekki verið skrifuð í umræddum leik. Þetta er í fyrsta sinn í sögu efstu deildar háskólakörfuboltans þar sem faðir og dóttir þjálfa á móti hvoru öðru. Extra special weekend for @CoachMagarityHC and @HCrossWBB as Crusaders beat Army twice and Maureen Magarity earns family bragging rights. @GoHolyCross @PatriotLeague @WACBAHoops @tgsports https://t.co/VY2lx4xaZg— Jennifer Toland (@JenTandG) January 11, 2021 Dave Magarity átti þó fá svör við liði dóttur sinnar en hann fær tækifæri til að hefna strax um næstu helgi þegar liðin mætast aftur. Það fylgir þó sögunni að aðrir fjölskyldumeðlimir fengu ekki að mæta á þennan sögulega leik vegna strangra sóttvarnarreglna. Maureen Magarity hóf þjálfaraferil sinn sem aðstoðarþjálfari hjá föður sínum og unnu þau þar saman fjögur tímabil. Army West Point head coach David Magarity and Holy Cross coach Maureen Magarity make history as the first father-daughter coaching match during a Division I basketball game; Maureen won the first round out of a four-game match up. @janai has the details. https://t.co/T7BBOLyS3M pic.twitter.com/ShRXn2tB2H— Good Morning America (@GMA) January 10, 2021 Dave Magarity heldur upp á 71 árs afmælið sitt og hafði lengstum þjálfað strákalið. Hann tók hins vegar við Army kvennaliðinu árið 2006 þegar þjálfari þess, Maggie Dixon, lést skyndilega. Dixon hafði áður boðið dóttur hans aðstoðarþjálfarastöðu hjá liðinu en Maureen var þá bara 25 ára gömul. Þau unnu því saman í nokkur ár áður en hún fékk sitt fyrsta aðalþjálfarastarf. Leiðir liða þeirra lágu svo saman í fyrsta sinn um helgina. Maureen Magarity er 39 ára gömul og er á sínu fyrsta ári með lið Holy Cross. Hún hafði áður þjálfað hjá New Hampshire skólanum í tíu ár. Army coach Dave Magarity faces Holy Cross coach Maureen Magarity this weekend in what is believed to be the first father-daughter coaching clash in D-I college basketball. We call it the ultimate #GirlDad moment. https://t.co/d9SeqxIjvZ— ESPN Women's Hoops (@ESPN_WomenHoop) January 8, 2021
Körfubolti Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira